Kapphlaup um orkufyrirtćki

Augljóslega veit enginn nákvćmlega hvernig kapphlaupinu um Hitaveitu Suđurnesja mun lykta, alla vega ekki á ţessari stundu. Ásóknin í orkufyrirtćkiđ segir mér hins vegar ađ einhverjir eygja aukna einkavćđingu í ţessum geira og ţá verđur ţessi eign enn verđmeiri. Hitt veit ég ekki, hvort einhver fyrirheit eru um ákveđna stefnu varđandi orkukaupendur međal hugsanlegra kaupenda. En ţađ ćtti ekki ađ útiloka ţađ sem einn ţátt ţessa undarlega leiks.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Ég var einmitt ađ velta ţessu fyrir mér međ orkukaupendurna - hlustađi á Kristinn Hrafnsson áđan á Stöđ 2 og var hissa á ađ hann fylgdi ekki málinu ekki betur eftir.  Hvađ hafa vćntanlegir kaupendur i huga?

Valgerđur Halldórsdóttir, 2.7.2007 kl. 21:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband