19. júní - bleikir skór og mamma
19.6.2007 | 00:55
19. júní er runninn upp. Ţađ verđur ekki vandamál ađ finna bleik föt ađ fara í, nema hvađ buxurnar verđa varla bleikar í ţetta sinn, á einar, en ţćr eru ,,íţrótta-" og ekki innan klćđakóđa vinnunnar minnar. Hins vegar er ég búin ađ taka til bleiku tölvutöskuna mína, sem ég nota bara spari (bleikt er viđkvćmt fyrir óhreinindum og töskuţrif erfiđari en fataţrif). Og svo er gaman ađ velja sér bleika skó til ađ fara í. Svolíitđ svag fyrir bleikum skóm, ţeir sem eru uppi í skóhillu eru ađeins sýnishorn, einhvern tíma ţyrfti ég ađ safna ţeim öllum saman og taka ađra mynd. Mér skilst ađ ég sé til dćmis ein af fáum sem eiga bleika Timberland útivistarskó - sé ekki ţversögnina sem sumir ţykjast sjá í ţví.
En 19. júní er samt ađallega dagurinn hennar mömmu. Hún á nefnilega afmćli á kvenréttindadaginn og vel viđ hćfi. Ein af stofnendum Rauđsokkahreyfingarinnar og ávallt og ćvinlega mikil kvenfrelsiskona. Seinustu árin höfum viđ skroppiđ út ađ borđa á afmćlisdaginn hennar og ćtlum ađ halda ţeim siđ ţennan afmćlisdag sem ađra. Ţótt hún sé ekki sama bleika týpan og ég, ţá skartar hún alltaf góđum, bleikum klćđum á ţessum degi, frá ţví Feministafélagiđ fann upp á ţessum frábćra siđ, ađ mála bćinn bleikan 19. júní. Mamma sómdi sér hins vegar mjög vel í rússkinnsjakkanum sínum á víkingahátíđinni í fyrradag, ţar sem jarđlitirnir áttu frekar viđ en 19. júní bleiki liturinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn og mömmuna. Flottir skór kona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 09:58
Til hamingju međ daginn, allar stelpur og konur. Hamingjuóskir til hennar mömmu ţinnar. Helga (sem fann engin bleik föt en skartar bleiku naglalakki í dag).
Helga 19.6.2007 kl. 10:06
Kćra Anna til hamingju međ daginn, amma mín átti afmćli ţennan dag!
Ester Sveinbjarnardóttir, 19.6.2007 kl. 13:49
Ţú átt svo flotta skó ... Innilega til hamingju međ mömmu ţína. Ég biđ kćrlega ađ heilsa henni.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 19.6.2007 kl. 14:50
Takk allar, verđur ábyggilega gaman í kvöld. Valdi kúrekastígvélinu, í miđri efri röđinni. Skila kveđjum til mömmu og til hamingju međ ömmu ţína Ester, hún hefur vonandi lifađ einhverjar jákvćđar breytingar á stöđu kvenna, međ ţennan afmćlisdag.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.6.2007 kl. 17:34