Hjónabönd fólks af gagnstćđu kyni bönnuđ - hvađ?

Oft gaman ađ hlusta á morgunútvarpiđ á leiđinni í vinnuna. Stundum eins og menn séu ekki alveg vaknađir. Ţannig heyrđi ég í upprifjun á sögu dagsins ađ X. ár vćru síđan lög sem bönnuđu hjónabönd fólks af gagnstćđu kyni (!) hefđi veriđ samţykkt einmitt á ţessum degi.

Samhengiđ leiddi síđan í ljós, eins og hćgt var ađ giska á, ađ ţađ sem bannađ var átti viđ fólk af gagnstćđum kynţćtti, ekki gagnstćđu kyni. Og eitt annađ úr sama morgunútvarpi, Richard Thompson og lagiđ Dad's gonna kill me, alger snilld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Nýji Richard Thompson diskurinn "Sweet Warrior" er alveg snilld

Kristján Kristjánsson, 12.6.2007 kl. 14:44

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ef allt er eins og ţetta lag ţá efast ég ekki.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 21:41

3 Smámynd: Viđar Eggertsson

Hvađa útvarpsstöđ var ţetta, langar ađ hlusta á netinu ef ţessi útvarpsstöđ hefur slíka ţjónustu

Viđar Eggertsson, 12.6.2007 kl. 22:59

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ţetta var morgunútvarp rásar 2 milli 9 og hálf 10 í morgun, Maggi Einars.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 23:11

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband