Ár útimálunar

Áriđ bara rétt liđlega hálfnađ og mér telst til ađ ég hafi málađ ađ minnsta kosti eitthvađ á ţriđja tug vatnslitamynda útiviđ ţetta áriđ. Held ađ ţađ sé persónulegt met. Útimálun er allt annađ dćmi en ađ mála uppúr sér, fantasíur, minningar og svoleiđis eđa styđjast viđ ljósmyndir (ekki mála eftir ţeim, heldur nýta ţćr til ađ skapa eitthvađ allt annađ). Ţađ á ţó viđ um útimálun eins og ađra vatnslitun ađ markmiđiđ er ekki endurgerđ ţess veruleika sem viđ sjáum, heldur túlkun og svo er allt leyfilegt, viđbćtur, tilfćrslur og fjarstćđukenndustu hagrćđingar.

335462759_683074863819156_466757379069551415_n

Stundum ţarf ađ grípa augnablikiđ og vinna hratt, ađrar myndir er hćgt ađ kljást viđ svo klukkustundum skiptir, ef veđur leyfir. Ţeir hörđustu, til dćmis tveir vinir mínir fyrir norđan, láta veđur ekki á sig bíta og mála úti áriđ um kring. Ég í mesta lagi dáist ađ seiglunni en öfunda ţá ekki af lífsstílnum. 

unnamed.blagresi

fue2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband