Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ár útimálunar
26.7.2023 | 02:53
Áriđ bara rétt liđlega hálfnađ og mér telst til ađ ég hafi málađ ađ minnsta kosti eitthvađ á ţriđja tug vatnslitamynda útiviđ ţetta áriđ. Held ađ ţađ sé persónulegt met. Útimálun er allt annađ dćmi en ađ mála uppúr sér, fantasíur, minningar og svoleiđis eđa styđjast viđ ljósmyndir (ekki mála eftir ţeim, heldur nýta ţćr til ađ skapa eitthvađ allt annađ). Ţađ á ţó viđ um útimálun eins og ađra vatnslitun ađ markmiđiđ er ekki endurgerđ ţess veruleika sem viđ sjáum, heldur túlkun og svo er allt leyfilegt, viđbćtur, tilfćrslur og fjarstćđukenndustu hagrćđingar.
Stundum ţarf ađ grípa augnablikiđ og vinna hratt, ađrar myndir er hćgt ađ kljást viđ svo klukkustundum skiptir, ef veđur leyfir. Ţeir hörđustu, til dćmis tveir vinir mínir fyrir norđan, láta veđur ekki á sig bíta og mála úti áriđ um kring. Ég í mesta lagi dáist ađ seiglunni en öfunda ţá ekki af lífsstílnum.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 02:55 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »