Hliđarspor glćpa(sagna)höfundar: Skrifađi gátu á appiđ: Krimmi komiđ í loftiđ!

Ađ morgni 71 árs afmćlisdagsins, ţegar ég loks komst á áttrćđisaldurinn skv. sumum (hef nú reyndar veriđ á ţeim eđla aldri í ár ađ eigin mati) var prufuútgáfa af appinu Krimmi (kringum.is/krimmi) sett í loftiđ. Nú í vikunni kom síđan endanlega útgáfa út og nánari kynningar er ađ vćnta í nćstu viku, hlakka til ţegar ţetta mál verđur (loks) upplýst međ ţví ađ opna ađgang ađ mörgum óupplýstum gátum. 

Af algerri tilviljun hafđi ég samband viđ útgefandann einmitt ţennan tiltekna afmćlisdag í fyrsta sinn síđan í febrúar til ađ spyrja fregna. Jú, komiđ í loftiđ, verđur svo í prófunum um sinn. En um leiđ og ţetta fer í opinbera útgáfu má láta vita. Ţađ er sem sagt núna! Kíkiđ hingađ: https://kringum.is/krimmi/

351103910_589548059947177_4862741423139188141_nwww

Minn krimmi heitir Morđiđ á horninu, í miđiđ hćgra megin á óskýru símaskjáskotinu. Ţađ ţarf ađ fara í Vesturbćinn til ađ byrja ađ spreyta sig á morgátunni. 

351103910_589548059947177_4862741423139188141_n

Komiđ í App-Store alla vega fyrir okkur eigendur iPhone og ţarna er fullt af sögum sem birtast lesanda ţegar komiđ er á svćđiđ. Leiđbeiningar fylgja líka. Útgefandinn hefur áđur gefiđ út mjög vel lukkađ app, kringum.is 

Ţegar útgefandinn hafđi samband viđ mig í vetur var ég međ verkefni upp fyrir haus, en ţađ var aldrei spurning, í ţessu ćtlađi ég sko ađ taka ţátt, og gerđi ţađ. Nú verđur spennandi ađ fylgjast međ hvernig ţetta virkar og ég verđ eflaust notandi ekkert síđur en höfundur. 

Mér finnst virkilega gaman ađ vera međ í ţessu ferli og hver veit nema ég láti til mín taka á ţessum vettvangi áfram. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband