Sýning Hildar Hákonardóttur og allar skátengingarnar

Loksins í dag dreif ég í ađ fara á stórmerka sýningu Hildar Hákonardóttur á Kjarvalsstöđum. Hef auđvitađ fylgst grannt međ Hildi frá ţví hún hóf sinn listaferil og hrifist af verkum hennar. Sýningin í dag bćtti enn viđ ţá upplifun.

hh1

Mér finnst ţađ alltaf jafn merkilegt hvađ mér finnst ég ţekkja hana vel og tengjast, en í raun eru ţessar tengingar ekki annađ en skátengingar, ef grannt er skođađ. 

Ţađ mikilvćgasta er ađ mínu viti tvennt:

Annars vegar tengslin viđ Rauđsokkahreyfinguna, en ţar var hún einmitt međ mömmu í starfshópi um handavinnukennslu, en mamma var teiknikennari sem langađi ađ vera/verđa smíđakennari og lét ţađ draum rćtast síđar. Međfylgjandi myndir úr stórmerkri umfjöllun um Rauđsokkur í Samvinnunni 1.10. 1971 og sýna međal annars hópinn ţeirra. Á ţessum tíma hélt ég ađ mamma og Hildur og allar Rauđsokkurnar mundu leysa málin fyrir okkur sem enn vorum bara í framhaldsskóla. Seinna skilgreindi ég mig líka sem Rauđsokku en ég starfađi ekkert međ Hildi ţá. Virkustu árin mín í kvennabaráttunni komu ekki fyrr en síđar. 

Hins vegar, og ekki síđur, fór ég algerlega á mis viđ Hildi ţegar hún tók viđ stjórn skólans míns, Myndlista- og handíđaskólans, ári eftir ađ ég hćtti námi ţar á miđri leiđ. Var mjög ósátt viđ afstöđu nýrra skólastjórnenda og sumra kennara eftir ađ Hörđur Ágústsson hćtti, til okkar sem voguđum okkur ađ vera líka í háskólanámi en sinntum báđum skólunum vel. Ţegar ég frétti ađ Hildur hefđi tekiđ viđ skólastjórn nagađi ég mig svo sannarlega í handarbökin fyrir ađ vera hćtt í skólanum ţví ég var svo sannfćrđ um ađ hún hefđi sýnt meiri víđsýni en sumir. Ţá var ţađ orđiđ of seint og ég stađráđin í ađ leggja myndlistina ekki fyrir mig, ákvörđun sem stóđ í 4-5 ár en hefur síđan veriđ meira og minna ómark. Kom mér á óvart ađ sjá á veggjum sýningarinnar ađ hún hefđi hćtt eftir fjögurra ára starf vegna ágreinings um nýlistadeildina, en ţegar ég fór ađ leita ađ upplýsingum fann ég í fljótu bragđi bara leiđindi sem voru eftir ađ hún hćtti, 1978. 

Ţađ hefur auđvitađ ekkert uppá sig ađ máta sig í löngu liđna atburđarás. Eitt enn veldur ţví ţó ađ mér finnst ég alltaf ţekkja Hildi betur en ég geri, og ţađ er ađ viđ tengjumst fjölskylduböndum, og en og aftur er ţar um skátengingu ađ rćđa. 

Eftir ár ađ hyggja er ég ţó fyrst og fremst ţakklát Hildi fyrir list hennar og ćvistarf í listum jafnt sem kvennabaráttu sem ég og fleiri hafa fengiđ ađ njóta.

Spyr mig samt stundum, ef ţađ hefđi ekki alltaf skakkađ fáeinum árum ađ ég hefđi notiđ leiđsagnar Hildar í tilverunni, hefđi hún ekki einmitt orđiđ sú manneskja sem hefđi breytt mikilvćgum lífsákvörđunum? 

2023-02-25_23-13-27


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband