Og ekki brást Guđfríđur Lilja ...

Ţetta er líklega skemmtilegasta stefnurćđuumrćđa sem ég hef fylgst međ. Ekki brást Guđfríđur Lilja ţeirri trú sem ég hef á henni, enda átti ég ekki von á ţví. Hún talar um umhverfismál af ţeirri brennandi sannfćringu og ţekkingu sem sćmir ţessum málaflokki. Og af lífi og sál. Ţetta kvöld var upplifun og ég er til í ađ sćtta mig viđ Vinstri grćna stjórnarandstöđu međ ţessa glćsilegu málsvara í fararbroddi. Vonandi verđa áhrif vinstri grćnna á ţessu kjörtímabili jafn öflug og ţau á umrćđuna í ađdraganda kosninganna, ţá verđur jafnvel hćgt ađ lifa međ ţessari ríkisstjórn, af ţví hún VERĐUR ađ hlusta. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Já rćđan hennar var mjög góđ sem og rćđa Katrínar báđar međ öflugar stjórnarandstöđurćđur, málefnalegar, hnitmiđađar og góđar. Formađurinn hinsvegar var blátt áfram kjánalegur.

Lára Stefánsdóttir, 31.5.2007 kl. 22:18

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Lilja og Kata slógu í gegn. Og Steingrímur tók aumingja Samfó í bakaríiđ. Sumir í Samfó vita uppá sig (eđa Össa og Sollu) skömmina og eru ţví svolítiđ sárir... Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 31.5.2007 kl. 22:20

3 identicon

Ég ţakka fyrir aburđagóđa fréttaţjónustu ţína í kvöld. Og almćttinu eđa e-u öđru fyrir ađ pólitískur slappleiki hrjáir ţig ekki eins og mig.

Kemur mér ekki á óvart ađ Katrín og Lilja hafi flutt góđar rćđur. Ţćr hafa báđar margsýnt ađ ţćr hafa góđ tök á tungumálinu.

HG 31.5.2007 kl. 22:35

4 identicon

Fyrirgefđu ónćđiđ svona ć ofan í ć, en ég sá á mbl.is ađ Guđni hafi sagt ađ Ingibjörg Sólrún hafi "étiđ grautinn sinn". Er ţađ ekki einmitt ţađ sem góđu börnin gera?  Ţađ eru svo einhverjir ađrir sem éta hattinn sinn.

HG 31.5.2007 kl. 22:40

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég missti ađeins framan af rćđu Steingríms, en allt sem ég heyrđi frá honum var afburđa gott, enginn ţarf ađ vera undrandi á ţví. Ţetta voru einfaldlega ţćr rćđur sem uppúr stöđu, og ósköp var ánćgjulegt ađ heyra ţćr.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 31.5.2007 kl. 22:59

6 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

HG mér fannst ţetta međ grautinn afar gott sérstaklega af ţví hann var saltur. Ég borđa hafragraut á hverjum morgni og án salts er ţađ algerlega ómögulegt.

Lára Stefánsdóttir, 31.5.2007 kl. 23:02

7 Smámynd: Kristján Pétursson

Guđfríđur Lilja og Katrín stóđu sig afbura vel í umrćđunum á ţingi.Ţessar stúlkur eiga svo sannarlega framtíđina fyrir sér í pólutíkinni.Ţćr eru skýrmćltar, rökvísar og skilgreina afar vel sín mál.Sjálfsagt vildu allir eiga svona fulltrúa í sínum flokki. 

Kristján Pétursson, 1.6.2007 kl. 21:04

8 identicon

Guđfríđur Lilja finnst mér međ öflugustu pólitíkusum sem komiđ hafa fram en ég er dálítiđ hissa á gagnrýnileysinu á rćđu Steingríms sem blasir viđ á flestöllum VG-bloggum. ég á svo bágt međ ađ trúa ţví ađ fólk sé almennt svona ánćgt međ ţessa nálgun hjá honum. Mér sjálfri finnst issjúiđ og ţađ gagnrýniverđa vera ţađ hvađ hann eyddi miklu púđri í ađ verja sjálfan sig, - af hverju taldi hann sig ţurfa ţess? - og er VG fólk virkilega ánćgt međ framgöngu hans dagana eftir kosningar? 

Anna Ólafsdóttir (anno) 2.6.2007 kl. 16:42

9 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Heyrđi bara hálfa rćđuna hans Steingríms og var mikiđ ánćgđ međ ţann hluta, eflaust les ég restina viđ tćkifćri. Varđandi framgöngu Steingríms eftir kosningar ţá eru ţađ kosningaúrslitin sem ég er óhress útaf, ekki framganga Steingríms J. Ég er fullkomlega sammála honum um ađ ţađ voru ekki efni til og í rauninni ţvert á úrslit kosninganna ađ koma Framsókn áfram til valda, og hverjir voru ţá kostirnir? Fannst tilbođiđ um minnihlutastjórnina snjöll hugmynd og frumhlaup hjá Framsókn ađ fúlsa viđ henni. Sömuleiđis hefđu smá undirtektir frá Samfylkingunni gert ţetta ađ kost sem hugsađ hefđi veriđ um. Ingibjörg Sólrún sćti ţá í forsćtisráđuneytinu. Ađrir kostir? Áttu VG ađ sannfćra  Sjálfstćđisflokkinn um ađ ekki yrđi erfitt ađ ná saman? Ţađ hefđi veriđ blekking, hins vegar hverf ég ekki frá ţví ađ ţađ hefđi orđiđ mjög góđ ríkisstjórn, en ekki á ţeim forsendum ađ VG hyrfi frá grundvallarmálum, heldur á ţeim forsendum ađ ţarna hefđi orđiđ ađ semja ítarlegan málefnasáttmála, ţar sem báđir ađilar hefđu getađ lifađ međ, en ekki einhverja innhaldslausa suđu sem ţegar er farin ađ valda ágreiningi á alla vegu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.6.2007 kl. 00:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband