Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Pólitísk ţreyta um hvítasunnu?
27.5.2007 | 15:19
Merkilegt, ţađ er eins og ţreytutóns gćti í pólitískri umrćđu um helgina. Nóg er ađ viđtölum i blöđum og fjölmiđlum en fátt nýtt ađ sjá og heyra, Halldór vildi Guđna ekki, ok viđ vissum ţađ öll, Ingibjörg Sólrún er ćttgreind á einum stađ Guđlaugur Ţór og Ţórunn Sveinbjarnar í viđtali á öđrum stađ, en engra mikilvćgra spurninga spurt. Hver er á móti forvörum? Er ţađ merkilegasta umhverfisverndarmáliđ ađ fćra eigi matvćlaeftirlitiđ til landbúnađar-útvegs? og eitthvađ annađ til umhverfisráđuneytisins? Össur reynir ađ koma ţví á framfćri ađ Norđlingaölduvirkjun sé út af borđinu, en ţegar Landsvirkjun segir annađ, hverju trúir fólk? Vonandi hefur Össur rétt fyrir sér og viđ sjáum enga hártogunarlausn.
Ég er ekki ţreytt, nema kannski á ţessu máttlausa tali í fjölmiđlum. Geri orđ Arlo Gurthie ađ mínum ţegar hann segir eitthvađ á ţessa leiđ í lok hins endalausa lags (18 mín 20 sek langt): I can carry on, I'n not proud, nor tired ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Lítiđ hlaup međ stórt hjarta
- Leitar einn ađ týndum börnum: Fjölgađ um 100%
- Beiđni Oscars synjađ: Ţarf ađ yfirgefa landiđ
- Kaffihlađborđ af gamla skólanum á Rósakaffi
- Stađa Sigurđar Inga veikist mikiđ
- Í ljós kom ađ einbýlishúsiđ var eyđibýli
- Schengen-samstarfiđ voru mistök
- Tvö risaskip samtímis í Sundahöfn
Erlent
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
Athugasemdir
Sammála ţér Anna, ég var eimmitt ađ hugsa hvađ vćri búiđ ađ vinda pólutíkina hressilega.
Jens Sigurjónsson, 27.5.2007 kl. 22:09
Svo eru sumir farnir ađ dressa sig í alvöru Anna mín hefur ţú tekiđ eftir ţví? Hćlarnir mćttir á svćđiđ bara. Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 09:51