Pólitísk ţreyta um hvítasunnu?

Merkilegt, ţađ er eins og ţreytutóns gćti í pólitískri umrćđu um helgina. Nóg er ađ viđtölum i blöđum og fjölmiđlum en fátt nýtt ađ sjá og heyra, Halldór vildi Guđna ekki, ok viđ vissum ţađ öll, Ingibjörg Sólrún er ćttgreind á einum stađ Guđlaugur Ţór og Ţórunn Sveinbjarnar í viđtali á öđrum stađ, en engra mikilvćgra spurninga spurt. Hver er á móti forvörum? Er ţađ merkilegasta umhverfisverndarmáliđ ađ fćra eigi matvćlaeftirlitiđ til landbúnađar-útvegs? og eitthvađ annađ til umhverfisráđuneytisins? Össur reynir ađ koma ţví á framfćri ađ Norđlingaölduvirkjun sé út af borđinu, en ţegar Landsvirkjun segir annađ, hverju trúir fólk? Vonandi hefur Össur rétt fyrir sér og viđ sjáum enga hártogunarlausn.

Ég er ekki ţreytt, nema kannski á ţessu máttlausa tali í fjölmiđlum. Geri orđ Arlo Gurthie ađ mínum ţegar hann segir eitthvađ á ţessa leiđ í lok hins endalausa lags (18 mín 20 sek langt): I can carry on, I'n not proud, nor tired ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Sammála ţér Anna, ég var eimmitt ađ hugsa hvađ vćri búiđ ađ vinda pólutíkina hressilega.

Jens Sigurjónsson, 27.5.2007 kl. 22:09

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo eru sumir farnir ađ dressa sig í alvöru Anna mín hefur ţú tekiđ eftir ţví?  Hćlarnir mćttir á svćđiđ bara.  Takk fyrir pistil.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 09:51

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband