Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 575862
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sagđi frá ţví á blogginu ađ mig dreymdi Ingibjörgu Sólrúnu rétt fyrir kosningar (sem kemur ekki oft fyrir). Var ađ vona ađ ţađ yrđi fyrir vinstri stjórn. Draumurinn var réttur, en mér sýnist ađ draumar hennar hafi leitt hana annađ. Leitt.
Ţetta er sannarlega ekki draumarstjórn. Og af hverju í ósköpunum dreymdi Samfylkinguna um ađ efna frekar til frjálshyggjustjórnar en ţeirrar vinstri stjórnar sem hún hlaut kosningu út á? Svariđ fáum viđ vćntanlega í málefnasamningnum í fyrramáliđ, hálfgerđ martröđ ađ bíđa eftir ţví hvort hann inniheldur 1 stk ESB, nokkur álver, einkarekna heilbrigđisţjónustu eđa eitthvađ annađ, sumt frekar hrollvekjandi? Mig dreymir enn um annars konar niđurstöđu, jafnvel í anda martrađar ritara Reykjavíkurbréfsins á sunnudaginn var.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ţetta kom vissulega á óvart, vonandi kemur ţessi stjórn til međ ađ virka vel!
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.5.2007 kl. 02:40
Ţađ var bara ekki hćgt ađ mynda vinstri stjórn. Stjórnin hélt velli . Og eftir kosningar lýsti Steingrímur Jođ frati á framsókn ţannig ađ ţađ var ekki inn í myndinni ađ hćgt vćri ađ mynda vinstri stjórn, ţökk sé Steingrími.
Jens Sigurjónsson, 23.5.2007 kl. 10:37
Páfagaukskenningin sem hver étur upp eftir öđrum er ađ ţađ sé Steingrími ađ kenna ađ ekki varđ af vinstri stjórn. Meir ekkisens bjánaskapurinn í fólki. Anna mín Ísland verđur ekki tekiđ af lista hinna vígfúsu og bardagaviljugu. Mér er heitt í hamsi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 12:34