Kúnstpáska eđa fyrirstađa

Veit ekki hvort ég á ađ túlka hlé sem gert var í dag á stjórnarmyndunarviđrćđum sem kúnstpásu eđa ađ rekist hefur veriđ í einhverja fyrirstöđu. Spurning hvort vangaveltur fjölmiđla um hver fyrirstađan sé séu réttar. Hef lýst áhyggjum mínum út af Evrópusambandsmálunum og vona sannarlega ađ ég hafi rangt fyrir mér um ţađ ađ ţar sé brotpunkturinn sem Samfylkingin ćtlar ađ ná fram. Hef samt enga trú á ađ uppúr slitni.

Uppákoman međ Jón Sigurđsson (eru fjölmiđlar ađ reyna ađ knýja hann í afsögn) eru líka merkileg. Ekki óvitlaus tilgáta, en hálf hallćrislegt ađ leyfa manninum ekki ađ bíđa međ ađ tilkynna ţetta, eđa yfir höfuđ ađ fá ađ ráđa ţessu sjálfur, ef hann ćtlar ađ sitja áfram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Kona má lengi vona Anna mín en nú er allt útlit fyrir ađ ţetta sé ađ ganga upp.  Er ađ reyna ađ vera jákvćđ og minni mig á ađ ţar til nćst verđur kosiđ (eftir ca 2 ár skv. Reykjavíkurbréfi)munum viđ VG stćkka og stćkka og stćkka....

Svon leim hjá Íslandi í dag.. stór pólitísk tíđindi eftir fréttir!!  Kommon ég vissi ađ ţađ gat nú ekki veriđ eitthvađ merkilegt ţví ţá hefđi ţađ ađ sjálfsögđu komiđ í fréttunum, dö!  Hálf bjánalegt ađ láta Jón ekki friđi nú um stundir.  Veriđ ađ neyđa fram fréttir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2007 kl. 16:42

2 identicon

Já, ég er búin ađ velta ţessu dálítiđ fyrir mér međ Jón.

Ég efast um ađ Steingrímur Ólafssson, fyrrverandi ađstođarmađur Halldórs og mjög vel tengur innan framsókna myndi láta svona hluti út úr sér nema ađ hann sé međ MJÖG traustar heimilidir fyrir ţessu.

Ţannig ađ ég held ađ ţetta sé rétt, en ţetta átti bara ekki ađ leka...

Jóhanna 22.5.2007 kl. 17:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband