Stórkostlegur dagur: Ari mćtti međ bikar heim, gull fyrir fimmgang, 32 ára trúlofunarafmćli og ýmislegt fleira
19.5.2007 | 19:42
Ţetta er búiđ ađ vera rosalega góđur dagur. Ari fagnađi 32 ára trúlofunarafmćlinu okkar međ ţví ađ vinna gull fyrir fimmgang á íţróttamóti Sóta og fékk líka fimmtu verđlaun í fjórgangi fyrir annan hest. Verđlaunamerin heitir Paradís og hinn heitir Jarpur, svo öllu sé haldiđ til haga. Ţótt ég elti Ara á marga viđburđi á vegum hestamannafélagsins ţá var ég upptekin í dag og missti af herlegheitunum. Reyndar hef ég ţá kenningu ađ Ara gangi alltaf betur ţegar ég er fjarstödd, reynslan hefur sýnt ţađ, en samt kem ég međ stundum, ţađ er svo gaman. Í kvöld er einmitt afmćli hjá félögum Ara í hestabransanum ţannig ađ viđ eigum eftir ađ fagna frameftir kvöldi.
Viđ Óli fórum á málţing til heiđurs Oddi Benediktssyni, hittum fullt af skemmtilegu fólki og hlustuđum á rosalega góđa fyrirlesara, sem reyndar hittu misvel í mark eftir ţví sem áhugasviđiđ var. Viđ tölvunördarnir skemmtum okkur rosalega vel en ţeir sem mćttu ađallega vegna ţess ađ ţeir eru vinir Odds annars stađar frá eđa úr fjölskyldunni skemmtu sér misvel yfir hugbúnađarfyrirlestrunum, skrýtiđ! Fín stemmning. Tók líka í mig kjark og lét Ebbu Ţóru sem er leiđbeinandi minn í lokaverkefninu fá handritiđ á ţví stigi sem ţađ er nú, hef veriđ ađ ýta ţví á undan mér óralengi en fann smá trikk til ađ gera ţađ, prentađi út eintak og lét hana fá af ţví ég vissi ađ ég myndi hitta hana í dag. Ţađ er svo miklu auđveldara ađ bíđa ađeins međ ađ senda uppkastiđ í tölvupósti, ţađ ţarf alltaf ađ laga ţađ smávegis í viđbót.
Svo hitti ég Grétu, gamla skólasystur úr MR, í Samkaupum, viđ eigum bráđum stúdentaafmćli en ţađ hefur eitthvađ skolast til ađ bođa okkur. Fann samt á vefsíđunni okkar www.mr72.is hvenćr ţetta stúdentaafmćli á ađ vera, ćtla sko ekki ađ missa af ţví! Frábćr dagur í alla stađi og engan veginn búinn. Nú er bara ađ rölta út í Vesturtún, mundi auđvitađ ekkert eftir afmćlinu, ţannig ađ viđ Óli versluđum vel í matinn í Samkaupum, hann hefur ţá alla vega nóg ađ snćđa í kvöld og viđ öll um helgina.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.5.2007 kl. 23:13 | Facebook
Athugasemdir
Ekki í hverri viku sem svona góđur dagur skýtur upp kollinum. Fyrst hamingjuóskir til Ara međ verđlaunin (ekki má gleyma ţeim Paradísi og Jarpi - ţetta er náttúrlega samstarfsverkefni manns og hests). Innilega til hamingju bćđi tvö međ trúlofunarafmćliđ. Ja, svo er náttúrlega 35 ára stúdentsafmćliđ ţitt. Er ţađ ekki 17. júní? Útskrifađi MR ekki alltaf á ţann 17. júní á ţessum árum? Síđast en ekki síst ţá sendi ég sjálfri mér innilegar hamingjuóskir ţví ég klárađi prófin í dag.
Helga 19.5.2007 kl. 20:50
Til hamingju nafna međ 1)ykkur Ara og svo 2)Ara og hestinn og svo 3) hestinn og svo 4)stúdentsafmćliđ - vá - ţetta hlýtur ađ kalla á 4ra daga veislu ađ minnsta kosti

Anna Ólafsdóttir (anno) 19.5.2007 kl. 21:09
Elsku mamma og pabbi.
Innilega til hamingju međ daginn ástirnar mínar...
Svo fćr pabbi alveg extra knús fyrir dugnađ á hestamannamótinu.
En og aftur til hamingju međ frábćran dag ástirnar mínar.... og skemmtiđ ykkur vel...
Jóhanna 19.5.2007 kl. 21:52
Til hamingju Ari! Hamingju óskir Anna og Ari! Til hamingju Paradís og Jarpur! Til hamingju Anna!
Nina 19.5.2007 kl. 23:03
Takk allar, viđ enduđum daginn í hestamannafmćli og ţađ verđur ađ segjast ađ hestamenn kunna ađ samfagna af einlćgni. Mikiđ yndislegt kvöld ađ loknum ţessum indćla degi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2007 kl. 23:07
Já, og til hamingju, Helga, međ áfangann.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2007 kl. 23:09
frábćrt međ 32 ára trúlofunarafmćli, til hamingju međ ţađ og allt hitt.
ljós til ţín kćra anna.
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.5.2007 kl. 23:19