Afmćlismálţing og smá vinna um helgina

Vinnan mín er ţess eđlis ađ hún kemur í svolitlum skorpum, ađallega fer kúrfan í toppa en minna bólar á léttum dögum, sem er svo sem allt í lagi af ţví ég er ekkert yfir mig hrifin af iđjuleysi í vinnu. Venjulega reyni ég ađ hafa vinnuna ekki međ mér heim, enum sjö leytiđ í dag var ég bara orđin of ţreytt til ađ halda áfram svo ţađ er lítil mappa af lljómandi skemmtilegu verkefni í töskunni minni og á ţađ verđur kíkt ţegar andinn kemur yfir mig. Annars ćtla ég á málţing til heiđurs Oddi Benediktssyni prófessor í tölvunarfrćđi á morgun. Hlakka til, Oddur á brautryđjendastarf ađ baki í tölvunarfrćđi á Íslandi og svo var hann ágćtur kennari í ţeim eina og hálfa kúrsi sem ég tók hjá honum, einkum skemmtilegur í kúrsinum: Gćđastjórnun í hugbúnađargerđ, sem var mjög spennandi. Langađi ađ vera búin ađ vinna ađeins meira í lokaverkefninu mínu áđur en ég hitti kennarana mína alla, ţađ er svo grátlega lítiđ sem ég á eftir í ađ ţađ sé á skemmtilegu stigi. Vona ađ ég sleppi eitthvađ í ţađ um helgina.

Hef ábyggilega sagt eitthvađ um ţađ í blogginu fyrir einhverjum vikum ađ ég tryđi á líf eftir kosningar. Ekki hef ég nú beinlínis sýnt ţađ í framkvćmd, upptekin af pólitíkinn ţar til kannski í dag. Hef ţó rétt lufsast á eitt leikrit og svo hruniđ fyrir framan sjónvarpiđ trekk í trekk og fengiđ mér rúnt á göngubretti, sem er mikil heilsubót, ţótt ţađ sé enn betra ađ rölta úti viđ. En kuldaskrćfan sem ţolir heldur ekki rigningu nema hún sé yfir 17 stiga heit, kann alveg ađ meta innigöngutúra líka. 

Vona sannarlega ađ sumariđ komi ţetta áriđ.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumariđ kom í Kópavoginn í dag. Ekkert mál ađ senda ţér smá.

HG 19.5.2007 kl. 02:38

2 identicon

Nú langar mig nafna mín vođalega mikiđ ađ biđja ţig um nánari lýsingu á kostum og göllum ţess ađ vera međ svona bretti heima. Er svolítiđ veik fyrir hugmyndinni

Anna Ólafsdóttir (anno) 19.5.2007 kl. 14:52

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Kostir: Göngutúr í hvađa veđri sem er, ţćgilegt međ sjóvarpi og enn betra međ útvarpi, gott ađ hlusta á ţćtti í tölvunni sem mađur missti af. Svo eru mćlingarnar ţćgilegar, keyrir mann áfram ađ klára alla vega 10 mínútur, og ţá á mađur bara smávegis eftir upp í 1 km, og ţá á mađur bara smá eftir upp í 15 mínúturnar og ţannig koll af kolli ţar til stutt er upp í 100 kalóríurnar ... allt telur. Svo er svo ţćgilegt ađ svitna heima og geta skellt sér beint í bađ á eftir. 

Gallar: Talsvert plássfrekt og ekki beinlínis í stíl viđ önnur húsgögn í stofunni, en snyrtilegt, vissulega, og ekkert ljótt.  Verđiđ var mikil fyrirstađa lengi vel, en viđ sjáum ekki eftir fjárfestingunni. Vildi svo heppilega til ađ ég ţurfti nauđsynlega á ţví ađ halda ađ ganga á hverjum degi og sem yfirlýst kuldaskrćfa dugđi kraftgallinn ekki til ađ draga mig út međ reglubundnum hćtti. Reyndi ,,mall-walking" eins og gamla fólkiđ í Ameríku, en ţađ er allt of dýrt, mađur getur alltaf séđ eitthvađ spennandi í Kringlunni og Smáralind. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.5.2007 kl. 18:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband