Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 575864
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Forsetinn ætlar ekki að boða alla flokksformenn til sín
18.5.2007 | 11:48
Efast ekki um að það sé löglegt, en hins vegar alltaf umdeilanlegt hvert hlutverk forseta er í því tilfelli sem komið er upp núna. Hann er að leggja línur fyrir komandi forseta. Hvor tveggja leiðin hefur verið farin áður, að forseti feli einum flokksformanni umboðið án samráðs við aðra, eða með samráði. Þá veit maður það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér hefur á stundum talið að forsetinn skyldi ekki þingræðisregluna og hvernig hún varð til við baráttu þings og konungs - fyrst á Englandi og í okkar tilfelli svo í Danmörku. Forsetinn verður að virða vilja þingsins í þessu máli eins og hann réttilega sagði í viðtali.
Nú hafa flokksformenn sem hafa sameiginlega mjög mikinn meirihluta á Alþingi lýst því yfir að þeir ætli að mynda stjórn. Gæti forset gert eitthvað annað en að veita þeim umboð? Það væri vísasta leiðin til að koma á stjórnarkreppu og algjört brot á þingræðisreglunni. (Lokaritgerð mín um þinræðisregluna er á Háskólabókasafni og bókasafni Alþingis)
Jón Sigurgeirsson , 18.5.2007 kl. 12:10
Efast ekki um þekkingu þína á þingræðisreglunni, en þú getur þá líka staðfest að hvort tveggja leiðin hefur verið farin, að afhenda einum formanni umboðið beint, og að tala við alla áður en slíkt gerist.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.5.2007 kl. 13:46
Ég veit svo lítið um þetta mál en taldi víst að forsetinn myndi tala við alla flokka fyrst.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 17:47
Það eru víst báðar leiðir löglegar og báðar hafa verið notaðar á seinni árum. Mér finnst að hann hefði átt að fara rúntinn og það er mín persónulega skoðun. Hefði varla skaðað neinn. Fjölmiðlar voru að rifja það upp á Vigdís hefði gert það 1995.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 18.5.2007 kl. 19:48