Skúbb RÚV - Framsókn á fundi

Þegar boðað er til fundar með 15 mínútna fyrirvara, menn þungbúnir og loft lævi blandið þá hlýtur eitthvað að gerast. Bíð spennt eftir frekari fréttum af Framsókn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Anna ég er að farast úr spenningi kona!

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2007 kl. 12:48

2 identicon

Á  maður að þora að vona að á leiðinni sé tilkynning um að Framsókn geri sér grein fyrir því að hún er á dánarbeðinum?

HG 17.5.2007 kl. 13:07

3 identicon

 Hún er dauð, segir Mogginn og aldrei lýgur hann.  En fátt er svo með öllu gott að ekki boði nokkuð illt: Mogginn segir líka að D og S ætli að tala saman:  

HG 17.5.2007 kl. 15:04

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband