Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 575854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fallin með 4,9???
12.5.2007 | 23:52
Skyldi ríkisstjórnin ekki örugglega vera fallin?
Skyldi hún vera fallin með 4,9?
Ef þetta verður tæpt, hvað gerist þá?
Við vissum alltaf að þetta yrði spennandi kosninganótt, nú vantar mig bara Guðfríði Lilju inn, sem viðbót við góðan hóp þegar kosinna VG-þingmanna. Gott að hafa fengið sér blund í dag, ekki veitir af. Nú bíð ég bara eftir feðgunum heim, einn að lesa og/eða djamma og annar að klára skyldustörf í kjörstjórn. En fyrir smá stundu var ég reyndar með tvær sjónvarpsstöðvar í gangi og tvö blogg líka. Aðeins að róast í bili, en þetta verður óbærileg spenna, væntanlega í alla nótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.5.2007 kl. 00:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Viðskipti
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
Athugasemdir
Því miðir virðist Liljuna vanta helst til mikið til að komast inn. En nóttin er ung...
Auðun Gíslason, 12.5.2007 kl. 23:58
Já, þetta er æsispennandi, en alla vega þá vil ég að eftirfarandi standi: Ríkisstjórnin falli og stjórnarandstaðan myndi næstu stjórn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.5.2007 kl. 00:05
Mér sýnist á nýjustu tölum að það sé ekkert gefið. EN líklega verður ekki sama stjórn nema framsókn sé haldin einhverri sjálfseyðingarhvöt.
Anna Ólafsdóttir (anno) 13.5.2007 kl. 00:24
Stefnir í langa nótt og stranga, en ég vona að allt verði gott sem endar vel, og eins gott að Samfylkingin hlaupi ekki út undan sér.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.5.2007 kl. 00:52