Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 577674
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fallin međ 4,9???
12.5.2007 | 23:52
Skyldi ríkisstjórnin ekki örugglega vera fallin?
Skyldi hún vera fallin međ 4,9?
Ef ţetta verđur tćpt, hvađ gerist ţá?
Viđ vissum alltaf ađ ţetta yrđi spennandi kosninganótt, nú vantar mig bara Guđfríđi Lilju inn, sem viđbót viđ góđan hóp ţegar kosinna VG-ţingmanna. Gott ađ hafa fengiđ sér blund í dag, ekki veitir af. Nú bíđ ég bara eftir feđgunum heim, einn ađ lesa og/eđa djamma og annar ađ klára skyldustörf í kjörstjórn. En fyrir smá stundu var ég reyndar međ tvćr sjónvarpsstöđvar í gangi og tvö blogg líka. Ađeins ađ róast í bili, en ţetta verđur óbćrileg spenna, vćntanlega í alla nótt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.5.2007 kl. 00:06 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- 16 látnir og björgunarstörf standa enn yfir
- Íhuga ađ viđurkenna Palestínu sem ríki
- Vara viđ sterkum eftirskjálftum
- Hlaut annan lífstíđardóm
- Jarđskjálftinn öflugi olli takmörkuđu tjóni
- Forsćtisráđherra Litáens segir af sér
- Heilbrigđiskerfiđ tilkynnti um áverkana
- Tugir drepnir er ţeir biđu eftir mannúđarađstođ
Athugasemdir
Ţví miđir virđist Liljuna vanta helst til mikiđ til ađ komast inn. En nóttin er ung...
Auđun Gíslason, 12.5.2007 kl. 23:58
Já, ţetta er ćsispennandi, en alla vega ţá vil ég ađ eftirfarandi standi: Ríkisstjórnin falli og stjórnarandstađan myndi nćstu stjórn.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.5.2007 kl. 00:05
Mér sýnist á nýjustu tölum ađ ţađ sé ekkert gefiđ. EN líklega verđur ekki sama stjórn nema framsókn sé haldin einhverri sjálfseyđingarhvöt.
Anna Ólafsdóttir (anno) 13.5.2007 kl. 00:24
Stefnir í langa nótt og stranga, en ég vona ađ allt verđi gott sem endar vel, og eins gott ađ Samfylkingin hlaupi ekki út undan sér.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.5.2007 kl. 00:52