Kosningadraumar - skyldi annađ hvort okkar vera berdreymiđ?

Mig dreymdi Ingibjörgu Sólrúnu í nótt, ekki oft sem mig dreymir hana, en ég vona ađ ţađ sé fyrir ţví ađ Samfylkingin og Vinstri grćnir nái saman í ríkisstjórn. Var ađ rćđa ţetta í kosningakaffi hjá VG í dag og heyrđi ţá af ansi merkilegum draumi sem einn af ţungavigtarmönnum Sjálfstćđismanna hafđi dreymt (sá er talinn mjög berdreyminn). Hann dreymdi ađ Sjálfstćđismenn fengju 24 ţingmenn og mér líst bara nokkuđ vel á ţađ, ef Framsókn fćr sína sex menn, já, ţá er ţetta bara einföld stćrđfrćđi. Hann dreymdi ekki ţingmannatölu annarra en ţessi draumur hafđi ţó veriđ mjög hagstćđur vinstri grćnum, og ég ćtla sannarleg ađ vona ađ hann sé ađ dreyma fyrir daglátum. Ólíklegur mađur, sem gerir ţetta jafnvel enn trúverđugra. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

...draumarkjörorđ dagsins er: Í dag eru gulir blýantar mjög áhrifamiklir en ekki á morgun!!

Benedikt Halldórsson, 12.5.2007 kl. 18:55

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Halló, Anna. Ég held ađ ţessi draumur hljóti ađ rćtast - ég held ađ ISG verđi góđur forsćtisráđherra. Fyrir ţremur mánuđum fengu Samfó og VG 33 til samans í skođanakönnun, líka meiri hluta í einni könnun í nóv. Ef viđ fáum meiri hluta á ţriggja mánađa fresti ... ja, ţá ... Ţađ er betra ađ vera bjartsýnn

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.5.2007 kl. 19:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband