Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 9
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 577112
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Kosningadraumar - skyldi annađ hvort okkar vera berdreymiđ?
12.5.2007 | 18:38
Mig dreymdi Ingibjörgu Sólrúnu í nótt, ekki oft sem mig dreymir hana, en ég vona ađ ţađ sé fyrir ţví ađ Samfylkingin og Vinstri grćnir nái saman í ríkisstjórn. Var ađ rćđa ţetta í kosningakaffi hjá VG í dag og heyrđi ţá af ansi merkilegum draumi sem einn af ţungavigtarmönnum Sjálfstćđismanna hafđi dreymt (sá er talinn mjög berdreyminn). Hann dreymdi ađ Sjálfstćđismenn fengju 24 ţingmenn og mér líst bara nokkuđ vel á ţađ, ef Framsókn fćr sína sex menn, já, ţá er ţetta bara einföld stćrđfrćđi. Hann dreymdi ekki ţingmannatölu annarra en ţessi draumur hafđi ţó veriđ mjög hagstćđur vinstri grćnum, og ég ćtla sannarleg ađ vona ađ hann sé ađ dreyma fyrir daglátum. Ólíklegur mađur, sem gerir ţetta jafnvel enn trúverđugra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
...draumarkjörorđ dagsins er: Í dag eru gulir blýantar mjög áhrifamiklir en ekki á morgun!!
Benedikt Halldórsson, 12.5.2007 kl. 18:55
Halló, Anna. Ég held ađ ţessi draumur hljóti ađ rćtast - ég held ađ ISG verđi góđur forsćtisráđherra. Fyrir ţremur mánuđum fengu Samfó og VG 33 til samans í skođanakönnun, líka meiri hluta í einni könnun í nóv. Ef viđ fáum meiri hluta á ţriggja mánađa fresti ... ja, ţá ... Ţađ er betra ađ vera bjartsýnn
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.5.2007 kl. 19:38