Viđ verđum ađ vinna ...

Smá stund fyrir utan Nóatún í Kópavogi eftir vinnu ađ dreifa bćklingum fyrir VG, svona í leiđinni ţegar ég átti annađ erindi á kosningaskrifstofuna. Ţađ er alltaf svolítiđ lćrdómsríkt ađ spjalla viđ fólk fyrir kosningar, mestanpart jákvćđ viđbrögđ, mikiđ af hvatningarorđum og brýningum og svo heyrir mađur alltaf reynslusögur fólks sem er búiđ ađ fá nóg af núverandi ástandi. Ţarna hitti ég konu sem ég hitti var búin ađ vinna hörđum höndum, ţrátt fyrir ungan aldur, í mörg ár er hún missti heilsuna. Hún sagđist vera ađ verđa uppgefin á ţví ađ búa hér á Íslandi, hún er á örorku en greiđir samt 170 ţúsund krónur fyrir allsendis ófullnćgjandi húsnćđi. Hún ćtlar ađ gera sitt og kjósa breytingu eins og viđ hin vinstri grćn, en viđ skuldum henni og fleirum sem eru í svipuđum sporum ţađ ađ snúa viđ blađinu NÚNA og bjóđa upp á manneskjulegra samfélag ţar sem meiri jöfnuđ er ađ finna. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband