Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 575856
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Glímuskjálfti og fréttatúlkanir
11.5.2007 | 09:25
Ţađ er greinilega kominn í mig glímuskjálfti. Guđfríđur Lilja er kyrfilega inni í könnunum dagsins, og svoleiđis á ţađ líka ađ vera. Hins vegar sá ég einhverja könnun núna síđustu dagana ţar sem hún var í fallhćttu og ég ćtlađi hreinlega ekki ađ trúa ţví. Mögulega hafđi eitthvađ slíkt áhrif á fleiri ţví núna gefa kannanir henni mikinn byr, sem verđskuldađ er. Í stađinn er Mogginn eitthvađ ađ hrćđa okkur varđandi Steingrím J. og Ţuríđi í Norđausturkjördćmi og ég vona bara ađ ţađ hafi sömu áhrif. Ekki alveg viss um ađ ţađ sé meining Moggans, en ég yrđi ekki hissa ţótt menn rönkuđu viđ sér viđ svoleiđis hrakspár og sneru ţeim upp í andhverfu sína og ţau flygju bćđi inn međ góđa prósentu ađ baki sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Viđskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákćrđur fyrir mútur og svik
- Félagsbústađir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markađsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lćkki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarđvarma
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Auđvitađ fljúga ţau inn Anna mín. En fólk verđur ađ fara og sýna stuđning viđ VG í verki hvar sem er á landinu (er búin ađ kjósa, sjúkkitt).
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 12:13