Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 575853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ţá ţarf mađur ekki ađ horfa á Eurovision á laugardaginn :-(
10.5.2007 | 22:07
Ég er frekar fúl yfir ţví ađ Eiríkur komst ekki áfram - viđurkenni ţađ hér og nú. Núna ţarf mađur bara ekkert á horfa á laugardaginn, nema hvađ ég er reyndar mjög ánćgđ međ ađ ungverski blúsinn komst áfram, en ekki nóg til ađ fylgjast endilega međ Eurovision á laugardaginn. ,,Ţau eru súr!" sagđi refurinn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Austur Evrópu ríkin standa fast saman,ţar ráđa landamćrin,en ekki gćđi söngsins.Ţetta er úrelt fyrirkomulag,sennilega betra ađ hafa sameiginlega dómaranefnd,sem skipuđ er frá löndum utan Evrópu.
Kristján Pétursson, 10.5.2007 kl. 23:08
Sammála refnum (var ţetta Mikki refur ađ rabba viđ Lilla klifurmús?) Hef ekki séđ ţessa keppni undanfarin ár og orđin vön ţví ađ vera ekki kaffibolla-samrćđuhćf á ţessum árstíma. Hvort ţađ var súra bragđiđ af berunum sem fćldi mig frá henni, veit ég ekki. En "lýđrćđiđ" á ţađ til ađ snúast upp í andhverfu sína og kannski er Euróvision birtingarmynd á ţví. Veit ekki!
HG 11.5.2007 kl. 01:40
Ótrúlega mörg vond lög sem komust áfram, ţetta er bara bull.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.5.2007 kl. 09:19