Ţá ţarf mađur ekki ađ horfa á Eurovision á laugardaginn :-(

Ég er frekar fúl yfir ţví ađ Eiríkur komst ekki áfram - viđurkenni ţađ hér og nú. Núna ţarf mađur bara ekkert á horfa á laugardaginn, nema hvađ ég er reyndar mjög ánćgđ međ ađ ungverski blúsinn komst áfram, en ekki nóg til ađ fylgjast endilega međ Eurovision á laugardaginn. ,,Ţau eru súr!" sagđi refurinn. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Austur Evrópu ríkin standa fast saman,ţar ráđa landamćrin,en ekki gćđi söngsins.Ţetta er úrelt fyrirkomulag,sennilega betra ađ hafa sameiginlega dómaranefnd,sem skipuđ er frá löndum utan Evrópu.

Kristján Pétursson, 10.5.2007 kl. 23:08

2 identicon

Sammála refnum (var ţetta Mikki refur ađ rabba viđ Lilla klifurmús?)   Hef ekki séđ ţessa keppni undanfarin ár og orđin vön ţví ađ vera ekki kaffibolla-samrćđuhćf á ţessum árstíma. Hvort ţađ var súra bragđiđ af berunum sem fćldi mig frá henni, veit ég ekki. En "lýđrćđiđ" á ţađ til ađ snúast upp í andhverfu sína og kannski er Euróvision birtingarmynd á ţví. Veit ekki!

HG 11.5.2007 kl. 01:40

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ótrúlega mörg vond lög sem komust áfram, ţetta er bara bull.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.5.2007 kl. 09:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband