Af hverju í ósköpunum er manni ekki sama um Eurovision?

Ég er reyndar löglega afsökuđ í dag ţar sem höfundur lagsins er úr vinahópi dóttur minnar, eins og ég ţreytist ekki á ađ segja. Svenni samdi ţetta frábćra lag og má vera stoltur. Mér hefur líka alltaf ţótt Eiríkur flottur og ég er ekkert hissa á ţví ađ hann segir ađ núna sé hann óvenju spenntur fyrir ađ lagiđ nái árangri, ţetta er nefnilega lag fyrir rokkara og Eiríkur er rokkari. Ţađ er meira rokk í Eurovision núna en oft áđur, hef ég heyrt, og ţótt ţađ sé ekki allt jafnt af gćđum, tékkneskja Lordi stćlingin er til dćmis alveg skelfileg. En núna er ađ styttast í úrslitin, hvort Eiríkur kemst áfram í ađalkeppni Eurovision. 

Ţannig ađ rokkiđ er ástćđan fyrir ţví ađ mér er ekki sama um Eurovision, í fyrra var mér ekki sama um útkomuna af ţví mér fannst Sylvia Nótt drottning diss-sins og ţađ var bara gaman. Og ţaráđur hafđi ég ábyggilega einhverja ađra afsökun .... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţetta var ađ byrja ... mikiđ hlakka ég til ađ sjá Eirík. Vonandi kemst hann áfram međ ţetta dúndurlag!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.5.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţetta er alltaf formsatriđi ađ vinna, viđ erum alltaf međ bestu lögin.  Bara klíka ađ viđ lendum ekki í 1. sćti.

Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 20:01

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Engin hćtta á 1. sćtinu. En ég vil hins vegar endilega ađ viđ náum upp, atkvćđagreiđslan er byrjuđ og ég kýs auđvitađ ungverskla blúsinn!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.5.2007 kl. 21:11

4 identicon

Ekki gleyma gítarleikurunum. Tveir af ţeim eru bekkjarfélagar mínir.

En mamma ţađ er bannađ ađ kjósa austurevrópulag. Ţeir sjá um ţađ sjálfir...

Mjög svo pirrađur Íslendingur í svona eins konar framsóknarlandi, ţar sem bara er hugsađ um "vinina og nágrannana" en ekki neitt annađ...

Jóhanna 10.5.2007 kl. 22:23

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst allt í lagi ađ kjósa eitt gott lag, en ekki öll!!!!!!!! austurevrópulögin.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.5.2007 kl. 23:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband