Flýtur milli Framsóknar og Sjálfstæðismanna?

Svo virðist sem nokkuð af fylgi Sjálfstæðismanna sé að fljóta til baka til Framsóknarflokksins. Ákall Valgerðar virðist virka á þá sem vilja halda dauðahaldi í ríkisstjórnina. En það er ekki nema helmingurinn, hinn helmingurinn sem vill stjórnina burt verður vonandi áberandi stærri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

3 dagar í kosningar Framsókn bætir í á

endaspretti. Valgerður er  dugleg og greind kona

leeds 9.5.2007 kl. 16:10

2 identicon

Fyrirgefið! ..."dugleg og greind kona." !!!???  

HG 9.5.2007 kl. 18:36

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Margar kannanir í gangi en ég held samt að eitthvað af fylgi sé fljótandi milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Spurning hvernig það flýtur á kjördegi. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.5.2007 kl. 22:48

4 Smámynd: Elín Arna Ellertsdóttir

... þarna förlast þér nú eitthvað í stærðfræðinni

 Ég ætla sko rétt að vona að þetta skiptist ekki til helminga... það veit bara á vandræði.

Elín Arna Ellertsdóttir, 10.5.2007 kl. 02:54

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Einmitt það sem ég á við með ,,stærri helmingnum" vona að hann verði myndarlega stærri en ríkisstjórnarhelmingurinn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 10.5.2007 kl. 12:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband