Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 577095
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Nokkrar bækur í tilverunni
Bækur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuðu á mig. Áskil mér rétt á að breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuðri
Ljóð Jóns Helgasonar fræðimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmæli kattarins til Áfanga. Lesið þau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurður Guðmundsson: Tabúlarasa
Ætla ekki að reyna að skýra hvers vegna þessi heillar mig mest, þið verðið bara að lesa hana ... eða ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réð úrslitum um að ég varð sagnfræðingur.
*** -
Hómer: Illionskviða
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurðardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóðskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaþvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Í dag 8.5. 2007 er stjórnin fallin!
8.5.2007 | 22:11
Spennan við að hafa daglegar kannanir er sú að þar með eru möguleikarnir í stöðunni kannski viðraðir. Ef einhvern hélt að það yrðu bara fastir liðir eins og venjulega þá sannar könnun dagsins að svo er ekki. Vona að fólk skilji skilaboðin og kjósi stjórnina burt, það er hægt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.5.2007 kl. 00:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hvernig fréttir finnst þér líklegast að verði á forsíðu Moggans dagana fram á laugardag? Nú fyrst fer ritstjórinn í ham eftir þessa könnun. Sannaðu til. Það verður hamast og hamast og hamast ... örugglega talsvert á VG en þó fyrst og fremst á Samfylkingu.
Anna Ólafsdóttir (anno) 9.5.2007 kl. 01:19
Anna! Það getur vel verið að hamagangurinn aukist á Samfylkingunni núna - en hræðsluáróðurinn um okkur vinstri græn við stjórnvölinn hefur á stundum verið fyndinn. Verk ríkisstjórnarinnar eru þó ekki fyndin. Því skora ég á alla kjósendur að kjósa vinstri græn, og ef ekki, þá að kjósa Samfylkinguna fremur en sitja heima eð kjósa ekki - í trausti þess að hún vilji stjórna með okkur! Munurinn er nefnilega ekki meiri en svo að það þarf bara örlitla sveiflu til að fella ríkisstjórnina enn þá betur! Ekkert er betur til þess fallið en samstjórn VG og S. Og sá möguleiki er ekki útilokaður.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.5.2007 kl. 06:48
Tek undir með Ingólfi, kjósið endilega VG. Nú eða Samfylkinguna ef VG hugnast alls ekki. Fellum ríkisstjórnina.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 11:29