Góđ ábending hjá fréttastofu RUV um handhafa forsetavalds

Mikil umrćđa hefur veriđ um mögulegt inngrip forsetans í stjórnarmyndunarviđrćđur framundan - til hins betra eđa hins verra. Ómögulegt er hćgt annađ en ađ upplifa ţreytueinkenni Ólafs Ragnars og viđbrögđ viđ ţeim sem ákveđna áminningu um ađ sú stađa getur komiđ upp ađ handhafar forsetavalds taki viđ. RUV var međ ágćta umfjöllun um ţetta í sjónvarpsfréttum í kvöld (sem voru ađ hljóma á netinu hér hjá okkur rétt áđan). Ţótt mađur sleppi samsćriskenningum sem manni eru í blóđ bornar eftir óhóflegt 24-gláp og eftir ađ kíkja á myndina Death of a President í gćrkvöldi (mjög áhugaverđ mynd - viđ sögđum öll ţađ sama hér heima: Dick Cheney!) ţá er ţađ alltaf nokkur alvara ađ velta ţví fyrir sér hvađ ef? 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú talar um ađ sleppa samsćriskenningum. Mér finnst vođa mikil synd ađ leyfa ţeim ekki ađ fljóta međ, ţćr geta orđiđ svo mikiđ 24 eitthvađ. Viđ getum t.d. byrjađ á ađ pćla í ţessum veikindum forsetans. Hann fékk jú ađ borđa einhvern fíneríis mat kvöldiđ áđur í matarbođi hjá einhverjum bankaköllum, ţar sem leyndust líka útsendarar Mr. X, sem  ... see what I mean. Mađur vćri komin međ gott handrit í 24-seríu upp á íslensku eftir smástund ... 

Anna Ólafsdóttir (anno) 7.5.2007 kl. 02:34

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Tek ţetta allt til baka međ ađ sleppa samsćriskenningunum. Ţađ er miklu betra ađ hafa ţćr inni og ég lýsi eftir ţeim merkilegustu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.5.2007 kl. 17:03

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband