Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Góđ ábending hjá fréttastofu RUV um handhafa forsetavalds
7.5.2007 | 00:00
Mikil umrćđa hefur veriđ um mögulegt inngrip forsetans í stjórnarmyndunarviđrćđur framundan - til hins betra eđa hins verra. Ómögulegt er hćgt annađ en ađ upplifa ţreytueinkenni Ólafs Ragnars og viđbrögđ viđ ţeim sem ákveđna áminningu um ađ sú stađa getur komiđ upp ađ handhafar forsetavalds taki viđ. RUV var međ ágćta umfjöllun um ţetta í sjónvarpsfréttum í kvöld (sem voru ađ hljóma á netinu hér hjá okkur rétt áđan). Ţótt mađur sleppi samsćriskenningum sem manni eru í blóđ bornar eftir óhóflegt 24-gláp og eftir ađ kíkja á myndina Death of a President í gćrkvöldi (mjög áhugaverđ mynd - viđ sögđum öll ţađ sama hér heima: Dick Cheney!) ţá er ţađ alltaf nokkur alvara ađ velta ţví fyrir sér hvađ ef?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţú talar um ađ sleppa samsćriskenningum. Mér finnst vođa mikil synd ađ leyfa ţeim ekki ađ fljóta međ, ţćr geta orđiđ svo mikiđ 24 eitthvađ. Viđ getum t.d. byrjađ á ađ pćla í ţessum veikindum forsetans. Hann fékk jú ađ borđa einhvern fíneríis mat kvöldiđ áđur í matarbođi hjá einhverjum bankaköllum, ţar sem leyndust líka útsendarar Mr. X, sem
... see what I mean. Mađur vćri komin međ gott handrit í 24-seríu upp á íslensku eftir smástund ...
Anna Ólafsdóttir (anno) 7.5.2007 kl. 02:34
Tek ţetta allt til baka međ ađ sleppa samsćriskenningunum. Ţađ er miklu betra ađ hafa ţćr inni og ég lýsi eftir ţeim merkilegustu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.5.2007 kl. 17:03