Vikan ţegar allt getur breyst

Nćsta vika getur annađ hvort orđiđ vikan ţegar allt breytist, ţegar ríkisstjórnin tapar meirihluta sínum og viđ tekur stjórn jöfnuđar, réttlćtis og umhverfisverndar eđa vika sem stađfestir stöđnun og óbreytt ástand. Viđ veljum og vonandi rétt. 

Á persónulegri nótum, aldrei ţessu vant ekki í prófum sjálf, ţótt vor sé brostiđ á, en hins vegar ţá eru krakkarnir mínir í prófum og ströngu námi. Eldsnemma í fyrramáliđ fer Hanna mín aftur í nćstum tveggja mánađa lokatörn í lestri og prófum í Debrecen, en Óli á bara tćpar tvćr vikur eftir í sínum prófum og les stíft heima hjá ömmu sinni. Notalegt fjölskyldukvöld okkar Ara og Hönnu í kvöld í Vonarholti hjá Sćunni (tengdamömmu) ásamt mágkonunum og fjölskyldu Sívíar og mömmu, en Óli sat heima og las á međan.  

Viđ bíđum öll spennt eftir niđurstöđu kosninganna um nćstu helgi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband