Marsipantertan sem datt ekki á hausinn

Eins og títt er í ţessari fjölskyldu ţá er allt heimagert í veislunni á morgun, nema hvađ ég pantađi eina stóra marsipantertu, ekta afmćlistertu, í bakaríinu á neđri hćđinni í vinnunni minni. Ćgifögur terta er ansi stór og ţegar indćla stúlkan í afgreiđslunni ţar bar hana út í bíl fyrir mig, ţá ćtlađi ég síst ađ skilja hvernig henni tókst ađ koma henni á gólfiđ farţegamegin. Gleymdi auđvitađ ađ útskýra fyrir henni ađ skotthurđin vćri biluđ, ţannig ađ eflaust undrađi hún sig á stađsetningunni. Ég var svo sannfćrđ um ađ ekki tćkist ađ koma tertunni klakklaust í kćli úti í Álftanesskóla, ţar sem veislan verđur haldin, og afmćlisbarniđ fékk ţađ hlutverk ađ fiska hana upp af gólfinu farţegarmegin og draga hana út um of lítiđ op milli sćtisins og hurđarinnar. Tókst svona ljómandi vel og síđan var rölt inn í skóla og hvorug datt á hausinn, Hanna eđa kakan. 

Bárum slatta af bökkum međ bakkelsi út í kćlinn í skólann, fyrir utan sjálfa afmćliskökuna og nú ćtla feđgarnir ađ baka og skreyta kökur og ég ađ klára ađ smyrja, bćđi núna og í fyrramáliđ (sumt ţarf ađ smyrjast á seinustu stundu, eins og gengur). Spennandi ađ vita hvernig mćtingin verđur og rosalega gaman ađ vera búin ađ fá stelpuna sína heim, ţótt í mýflugumynd sé.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er svöng Anna ţú mátt ekki skrifa svona.  Borđađi of lítiđ í kvöld og nú er fékk ég vatn í munninn.  Arg.. farin ađ fá mér maltbrauđ.  Til hamingju enn og aftur međ dótturina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 22:41

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Til hamingju međ litlu stelpunar ţína. Ţau verđa alltaf litlu börnin okkar, er ađ ekki?

Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ó, hvađ ég hlakka til ađ koma í ammmliđ! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.5.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

til hamingju međ dótturina, afmćli og heisókn, njóttu köku og samveru.

Ljós til ţín !

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.5.2007 kl. 13:01

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk allar, ţetta var herlegt og allt gekk svo vel. Ćtla ađ skella inn myndum og pistli.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 6.5.2007 kl. 13:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband