Ţrjár spár um úrslit kosninganna, sem ţiđ sjáiđ ekki annars stađar
2.5.2007 | 23:42
Flestar spár um úrslit kosninganna ţessa dagana byggjast á úrslitum úr skođanakönnunum. Einhverjir hafa veriđ ađ vitna í Völvu Vikunnar, og ţađ finnst mér út af fyrir sig gaman ađ sjá, ţví ég hóf blađamannaferil minn á ţví ágćta blađi fyrir 27 árum. En nú ćtla ég ađ leyfa mér ađ leika mér og koma međ ţrjár spár um úrslit kosninganna, sem ţiđ munuđ ekki sjá neins stađar annars stađar, ţótt einhverjar líkar tölur muni eflaust koma upp. Tek á móti leiđréttingum ef samtölur standast ekki (ég er sífiktandi í ţessu og leiđrétti kannski ekki allar tölur).
1. Fyrsta spáin er ,,raunsć" óskaspá mín, ţađ er ađ segja ekki draumaniđurstađan, heldur ţađ sem ég leyfi mér ađ vona í ljósi hagstćđustu skođanakannana og kosningaspáa.
VG 28% - 18 ţingmenn
Samfylking 25 % - 16 ţingmenn
Sjálfstćđisflokkur 34 % - 22 ţingmenn
Framsóknarflokkur 8 % - 4 ţingmenn
Íslandshreyfingin 5 % - 3 ţingmenn
Frjálslyndir 1 % - 0 ţingmenn
2. Önnur spáin er sú raunverulega raunsćja, hvernig ég held ađ kosningarnar muni fara í raun og veru, ţar sem ég er raunverulega bjartsýn manneskja.
VG 24 % - 16 ţingmenn
Samfylking 24 % - 15 ţingmenn
Sjálfstćđisflokkur 37 % - 25 ţingmenn
Framsókn 10 % - 5 ţingmenn
Íslandshreyfingin 2 % - 0 ţingmenn
Frjálslyndir 5 % - 2 ţingmenn
3. Í ţriđju spánni nota ég ađstođ, ţađ er í rauninni alveg sama hvađ mađur notar, ég er vönust tarotspilum, en ţetta gćti alveg eins veriđ telauf, kaffidropar eđa krystalskúla, skiptir ekki máli. Spádómar eru eldgömul hefđ, einkum hefđ kvenna, og ég ber fulla virđingu fyrir ţeim, en vara eindregiđ viđ ađ nokkur láti spádóma stjórna lífi sínu. Ţađ er stórháskalegt ađ mínu mati. Hins vegar finnst mér alltaf gaman ađ sjá hvort eitthvađ óvćnt kemur upp í spilunum (sem ég ef ekki snert í hartnćr tvö ár) og hvort ţetta óvćnta er í einhverri líkingu viđ ţađ sem raunverulega gerist. Ég kem úr sterkum vinkvennahópi ţar sem sumar eru raunverulega rammgöldróttar. Átti líka ömmu sem var nokkuđ slyng í kaffibollaspám, og gleymi ekki ţegar miđaldra fyrrverandi ráđherra kom einhvern tíma og sagđi mér feimnislega frá ţví ţegar amma spáđi fyrir honum og fleiri úr vinahópi móđursystur minnar.
VG - gengur vel, mjög frjósamur jarđvegur fyrir hugmyndirnar
Samfylking - breytingar í vćndum, ţarf ađ nota visku og vera hófstillt og ekki gefa allt upp
Sjálfstćđisflokkur - gerjun, leggur (eđa ţarf ađ leggja) áherslu á kvenlegu ţćttina í flokknum
Framsókn - góđ samvinna og forysta gefur ýmsa möguleika, ţarf ađ gćta sín á hégómagirnd
Íslandshreyfingin - sameining eđa samstarf leiđir til hamingju - eitthvađ gott gerist
Frjálslyndir - einn mađur yfirskyggir alla hina - áhrif hans á ađra en samherja eru óljós
Hmmm, allir fengu ţokkaleg spil, sem er merkilegt ţví í rauninni eru álíka mörg ,,góđ" og ,,vond" spil í bunkanum. Mér finnst ţetta lykta af umrćđuţćtti ţegar fyrstu tölur liggja fyrir, allir hafa unniđ! Átti ekki von á ţessu, en ég svindla ekki, ţannig ađ ţetta eru niđurstöđurnar, hvor t sem mér líkar betur eđa verr . Eitt merkilegt kom upp, ţađ er eins og laufiđ (stafirnir) séu ríkjandi. Vona ađ ţađ viti á grćna stjórn ;-)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
Athugasemdir
Ég spáir nú frekkar í ţetta http://www.ati-e-import.si/english/index.html ţar sem mannin segira ađ spákonur geta ekki séđ neitt áhuvert eđa rétt ef mađur fćrir ţćr bara hinu megin viđ borđ eđa um 1 meter lengra ţađan sem ţćr sitja.
kv: A
Andrés.si, 3.5.2007 kl. 01:56
Ýmsir möguleikar á spám, greinilega, mér líst alveg ,,nógu" vel á ţína, Sveinn, en slóvenski linkurinn krefst meiri yfirlegu, spurning hvort mađur gefur sér tíma í ţađ einhvern tíma.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.5.2007 kl. 02:03
Fyrsta spáin hljómar vel, ég panta hana
Sćdís Ósk Harđardóttir, 3.5.2007 kl. 19:00
Já, ég vil gjarnan sjá ţessa fyrstu rćtast.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.5.2007 kl. 19:08