Áfram Liverpool!

Gott ađ EiđurSmári er ekki lengur međ Chelsea, ţá er hćgt ađ halda međ Liverpool ótruflađur. Enda lítil ástćđa til ađ bakka upp hrokagikkinn hann Mouriniho. Ţrátt fyrir leikrćna hćfileika Drogba og efasemdir íslensku komment-aranna ţá er ţetta nú stađan og gleđur mitt Pool-ska hjarta.
mbl.is Agger kemur Liverpool yfir gegn Chelsea
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Jess, stađan 1-0 núna og hrikalegur spenningur í gangi!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2007 kl. 19:22

2 identicon

Bretadrottning heldur međ Arsenal. Er ţađ ţá ekki flottast?!  HG (skilur ekkert í fótbolta en helling í handbolta).

HG 1.5.2007 kl. 19:57

3 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Hérer skipt reglulega á textavarpiđ til ađ fylgjast međ- og yfir á ruglađa Sýn

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 1.5.2007 kl. 20:36

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

ţetta er óbćrilega spennandi, úrslit munu ráđast í vítaspyrnukeppni

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 21:15

5 identicon

Yeeeerrrrsssss!!! Ţeir unnu!!!!   Ég skipti yfir eins og ţú, held međ Liverpool, fór á taugum, en heyrđi svo öskrin frammi og vissi ţá hvernig hafđi fariđ!!!  Gaman!!!!

Anna Ólafsdóttir (anno) 1.5.2007 kl. 21:26

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Fć alltaf nettan hroll ţegar ég heyri You'll never walk alone sungiđ. Hef einu sinni komiđ til Liverpool og ţađ á laugardegi og yfir mannhafinu á ađalgötu ţar var risastór skjár, međ beinni útsendingu frá Liverpool leik. Meira ađ segja stemmningin í bćnum var flott.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 22:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband