Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Áfram Liverpool!
1.5.2007 | 19:16
Gott ađ EiđurSmári er ekki lengur međ Chelsea, ţá er hćgt ađ halda međ Liverpool ótruflađur. Enda lítil ástćđa til ađ bakka upp hrokagikkinn hann Mouriniho. Ţrátt fyrir leikrćna hćfileika Drogba og efasemdir íslensku komment-aranna ţá er ţetta nú stađan og gleđur mitt Pool-ska hjarta.
![]() |
Agger kemur Liverpool yfir gegn Chelsea |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jess, stađan 1-0 núna og hrikalegur spenningur í gangi!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.5.2007 kl. 19:22
Bretadrottning heldur međ Arsenal. Er ţađ ţá ekki flottast?!
HG (skilur ekkert í fótbolta en helling í handbolta).
HG 1.5.2007 kl. 19:57
Hérer skipt reglulega á textavarpiđ til ađ fylgjast međ- og yfir á ruglađa Sýn
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 1.5.2007 kl. 20:36
ţetta er óbćrilega spennandi, úrslit munu ráđast í vítaspyrnukeppni
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 21:15
Yeeeerrrrsssss!!! Ţeir unnu!!!!

Ég skipti yfir eins og ţú, held međ Liverpool, fór á taugum, en heyrđi svo öskrin frammi og vissi ţá hvernig hafđi fariđ!!! Gaman!!!!
Anna Ólafsdóttir (anno) 1.5.2007 kl. 21:26
Fć alltaf nettan hroll ţegar ég heyri You'll never walk alone sungiđ. Hef einu sinni komiđ til Liverpool og ţađ á laugardegi og yfir mannhafinu á ađalgötu ţar var risastór skjár, međ beinni útsendingu frá Liverpool leik. Meira ađ segja stemmningin í bćnum var flott.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 22:30