Smá innskot utan kosningabaráttunnar - Magni rokkar enn

Vinnufélagi minn valdi mér heitiđ ,,Ađdáandi nr. 1" ţegar Magni og Á móti sól spiluđu í innflutningspartíi sem INNN (ţar sem ég vinn(n)) hélt í október. Gengst stolt viđ ţví án ţess ađ vilja stela ţeim titli af öđrum sem kunna ađ kerfjast hans. En alla vega, af og til ţá kíki ég á vefina sem sinna Magna mest og best, sá opinberi er reyndar einmitt afurđ minna ágćtu vinnufélaga. En alla vega, ţađ er alltaf gaman ađ fylgjast međ Magna. Núna er nýtt lag ađ koma međ honum, My Pain, og fáanlegt á ýmsum stöđum sem helga sig Magna (ţeir eru allnokkrir), m.a. nýleg lifandi útgáfa frá tónleikum hans og Dilönu í Los Angeles fyrir tveimur vikum: My Pain og fleiri lög međ Magna.

Síđastliđinn laugardag átti hann hins vegar ađ hita upp fyrir Aerosmith í Las Vegas og ég vona ađ ţađ hafi allt gengiđ vel, ekki svooo heitur ađdáandi ađ ég sé búin ađ elta uppi umsagnir, en mun án efa gera ţađ ef ég finn tíma til ţess. En ţađ er annađ tónlistarinnskot á opinberum vef Magna, innskot frá árinu 2002 ađ mér sýnist, sem ég hef ekki tékkađ á áđur, og finnst alveg međ ólíkindum. Sýnir auđvitađ ekki ţessa flottu ţungarokks-melódíu hliđ á Magna sem gerir hann ađ svo góđum listamanni sem raun ber vitni, heldur sýnir ţetta skemmtilega ruglađan húmor, sem er engu minna virđi. Stan, lagiđ sem hvíti rapparinn Eminem gerđi frćgt, í flutningi (very live, er ţađ kallađ) Magna, međ skoskum framburđi síđari hluta lagsins, ţetta er alveg fáránleg blanda, en ţetta er bara svo skemmtilegt ađ ég verđ ađ leyfa fleirum ađ njóta. Stan hinn skoski. Varđ ađ koma ţessu ađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég ţakka auđmjúklegast. Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 01:56

2 identicon

Ţarf ađ hlusta á nýja lagiđ - ţađ er möst! Var inni á Rockband.com forum í sumar ţegar Rockstar-keppnin stóđ sem hćst. Liđiđ ţar var ótrúlega fljótt ađ spotta út viđbótarefni frá keppendunum, hirti allt sem ţađ mögulega fann frá Magna, efni af RÚV, Skjá einum, heimasíđu ÁMS og ţađ virtist alveg vera í lagi ţó ađ efniđ vćri mestallt á íslensku. Ţetta lag var eitt af ţví sem sett var inn sem linkur í einhverjum umrćđuţrćđi. Viđ skemmtum okkur ógurlega yfir ţessu. Hann er ótrúlega góđur í skoskunni, og ađ geta rappađ á ţví tungumáli er náttúrulega bara tćr snilld

Anna Ólafsdóttir (anno) 1.5.2007 kl. 02:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband