Ţessar ,,kvenna"konur

Á 10 ára afmćli kvennafrídagsins var mćlst til ţess ađ konur fengju frí til ađ taka ţátt í hátíđarhöldum. Trúnađarmađur í einu fyrirtćki í Hafnarfirđi sagđi međ mikilli fyrirlitingu ađ hún vćri orđin hundleiđ á ţessum ,,kvenna"konum! ţegar grennslađist fyrir ţví hvort rétt vćri ađ ekki vćri gefiđ frí á hennar vinnustađ.

Frábćrar konur á kvennakvöldi VG

Ég komst í góđan félagsskap svona ,,kvenna"kvenna í gćr á konukvöldi VG í Kópavogi. Rosalega hefur trúnađarkonan í Hafnarfirđi fariđ mikils á mis, ef hún er sama sinnis og forđum ađ leggja ekki lag sitt viđ svona ,,kvenna"konur.

Skelli kannski nokkrum myndum frá kvennakvöldinu ef ţćr sem ég tók í gćr eru skikkanlegar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Viđ konur verđum ađ standa saman, ţađ er langt í land međ jafnrétti.  Kvennalistinn gerđi vissulega mikiđ fyrir okkur en betur má ef duga skal.

Ester Sveinbjarnardóttir, 30.4.2007 kl. 19:18

2 identicon

"Kvennakonur", já!  Ég held ađ ég tilheyri ţeim stofni.  Ţađ er betra ađ ţekkja sinn bás.  

HG 30.4.2007 kl. 20:27

3 identicon

Veistu hvort ţađ eru einhverjar svona „kvenna“konur sem eru til í ađ hressa upp á pólitíkina hérna fyrir norđan? Mér finnst bara algjör ládeyđa hérna, allavega í stjórnarandstöđuflokkunum. Valgerđur Sverris og Ţorgerđur Katrín eru ţćr einu sem kveđur ađ ţessa dagana hér.

Anna Ólafsdóttir (anno) 30.4.2007 kl. 20:38

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ég lenti í ţvílíkum ,,kvenna"kvennafans á málţingi Málmfríđar á laugardaginn á Akureyri, alveg endurnćrđ. Kíktu í myndalistann minn (undir ,,allt og ekkert" og athugađu hvort ţú finnur einhverjar spennandi konur ţar, nafna.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.4.2007 kl. 22:41

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Úff Anna settu inn myndir af skellunum

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 01:57

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Myndirnar komnar inn!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 16:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband