Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ţessar ,,kvenna"konur
30.4.2007 | 18:07
Á 10 ára afmćli kvennafrídagsins var mćlst til ţess ađ konur fengju frí til ađ taka ţátt í hátíđarhöldum. Trúnađarmađur í einu fyrirtćki í Hafnarfirđi sagđi međ mikilli fyrirlitingu ađ hún vćri orđin hundleiđ á ţessum ,,kvenna"konum! ţegar grennslađist fyrir ţví hvort rétt vćri ađ ekki vćri gefiđ frí á hennar vinnustađ.
Ég komst í góđan félagsskap svona ,,kvenna"kvenna í gćr á konukvöldi VG í Kópavogi. Rosalega hefur trúnađarkonan í Hafnarfirđi fariđ mikils á mis, ef hún er sama sinnis og forđum ađ leggja ekki lag sitt viđ svona ,,kvenna"konur.
Skelli kannski nokkrum myndum frá kvennakvöldinu ef ţćr sem ég tók í gćr eru skikkanlegar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2007 kl. 01:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosiđ á Sundhnúkagígaröđinni
- Mjög alvarlegt ef Njarđvíkurćđ gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir ţeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvćgum innviđum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norđur- og Austurlandi
Athugasemdir
Viđ konur verđum ađ standa saman, ţađ er langt í land međ jafnrétti. Kvennalistinn gerđi vissulega mikiđ fyrir okkur en betur má ef duga skal.
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.4.2007 kl. 19:18
"Kvennakonur", já! Ég held ađ ég tilheyri ţeim stofni. Ţađ er betra ađ ţekkja sinn bás.
HG 30.4.2007 kl. 20:27
Veistu hvort ţađ eru einhverjar svona „kvenna“konur sem eru til í ađ hressa upp á pólitíkina hérna fyrir norđan? Mér finnst bara algjör ládeyđa hérna, allavega í stjórnarandstöđuflokkunum. Valgerđur Sverris og Ţorgerđur Katrín eru ţćr einu sem kveđur ađ ţessa dagana hér.
Anna Ólafsdóttir (anno) 30.4.2007 kl. 20:38
Ég lenti í ţvílíkum ,,kvenna"kvennafans á málţingi Málmfríđar á laugardaginn á Akureyri, alveg endurnćrđ. Kíktu í myndalistann minn (undir ,,allt og ekkert" og athugađu hvort ţú finnur einhverjar spennandi konur ţar, nafna.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 30.4.2007 kl. 22:41
Úff Anna settu inn myndir af skellunum
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 01:57
Myndirnar komnar inn!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.5.2007 kl. 16:16