Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Stattu viđ ţetta Bjarni!
16.4.2007 | 23:31
Ein athyglisverđasta yfirlýsing helgarinnar kom frá bankastjóra, Bjarna Ármannssyni, ţess efnis ađ hann vćri jákvćđur fyrir ţví ađ aflétta launaleynd. Nú hefur hann ţokkaleg mannaforráđ svo ég vona bara ađ hann stígi nćsta skref og geri ţetta á hinum stóra vinnustađ sem hann stendur fyrir. Áhrif ţeirrar ađgerđar yrđi ađ mínu mati alveg gríđarleg. Ekki sársaukalaus, en áhrifarík. Vissulega munu menn koma og segja, ţá fer bara launamisréttiđ niđur fyrir borđiđ, međ alls konar sporslum sem ađeins kćmu til karla. Ekki hafa áhyggjur, sporslurnar eru ţarna nú ţegar og reyndar held ég ađ afnám launaleyndar gćti alveg náđ til ţeirra líka. Flott sagt og enn glćsilegra ef ţetta verđur gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Innlent
- Víđáttumikil hćđ stjórnar veđrinu nćstu daga
- Líkamsárás, innbrot og ţjófnađur
- Fjarskiptastofa „trúđastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferđamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi viđ lög
- Tilfinningaţrungnir fundir međ foreldrum í dag
- Höfđust viđ í ţrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafđi starfađ á leikskólanum í tćp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmćlir stríđinu
- Pantađi tíu gáma í stađ tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiđtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagđur styđja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Fćrđi ţjóđirnar nćr nauđsynlegum ákvörđunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bćkur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppiđ
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Ţetta kveikti í mér aftur
- Berađi geirvörturnar í nýju myndskeiđi
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist međ árunum
- Brýtur blađ í sögu Strictly Come Dancing
Íţróttir
- Getum ekki fengiđ á okkur fimm mörk á heimavelli
- Ósáttur viđ ÍBV eftir móđurmissinn
- Viđ upplifum ekkert panikk"
- Gríđarlega ljúft ađ koma inn á og hafa áhrif
- Ţetta er núna í okkar höndum"
- Lokadagurinn skemmdi fyrir Haraldi
- Skil ekki hvađan ţessar sögur koma
- Ótrúlegur sigur FH í Kópavogi
- Sáu ţađ allir á vellinum
- Augljóst ađ United ţarf nýjan markvörđ
Viđskipti
- Ingţór tekur viđ starfi Heiđars hjá BL
- Hiđ ljúfa líf: Bragđlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishćfni landsins sterk
- Međallengd leigusamninga tćpir 13 mánuđir
- Einhliđa gagnsći
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rađ-frumkvöđull í algjörri steypu
- Hćrri skattar gćtu minnkađ tekjur
- Risinn sem rćđur hagkerfinu
- Markađsađilar vćnta meiri verđbólgu
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Já nú bíđum viđ spenntar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2007 kl. 23:47