Stattu viđ ţetta Bjarni!

Ein athyglisverđasta yfirlýsing helgarinnar kom frá bankastjóra, Bjarna Ármannssyni, ţess efnis ađ hann vćri jákvćđur fyrir ţví ađ aflétta launaleynd. Nú hefur hann ţokkaleg mannaforráđ svo ég vona bara ađ hann stígi nćsta skref og geri ţetta á hinum stóra vinnustađ sem hann stendur fyrir. Áhrif ţeirrar ađgerđar yrđi ađ mínu mati alveg gríđarleg. Ekki sársaukalaus, en áhrifarík. Vissulega munu menn koma og segja, ţá fer bara launamisréttiđ niđur fyrir borđiđ, međ alls konar sporslum sem ađeins kćmu til karla. Ekki hafa áhyggjur, sporslurnar eru ţarna nú ţegar og reyndar held ég ađ afnám launaleyndar gćti alveg náđ til ţeirra líka. Flott sagt og enn glćsilegra ef ţetta verđur gert. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já nú bíđum viđ spenntar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2007 kl. 23:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband