Söngvakeppnir rokka

Búin ađ vera ađ fylgjast međ ţessum tveimur ađalsöngkeppnum landsins samtímis, norrćnum Eurovision undirbúningsţćtti (hvađ var ţessi ađ hugsa sem gaf Eiríki ,,bara" 4 stig?) og svo Jógvan X-factor sigurvegara, ţar sem ég á eiginmann međ meirapróf á fjarstýringar. Mjög gaman, mikiđ rosalega erum viđ og Fćreyingar heppin ađ eiga svona flotta rokkara, Magni innifalinn. Eiríkur lofar endurkomu rauđa hársins og Jógvan er svo mikill rokkari, ţrátt fyrir krúttlegt útlit, ađ hann er vel ađ sigrinum kominn. Reyndar fékk ég ţetta fína sms til New Mexico: Jógvan vann! Ţví miđur sagđi ţetta systrum mínum lítiđ og Annie ekki neitt. Hins vegar var Nína ábyggilega orđin frćg í háskólanum sínum ţegar hún var ađ kjósa Magna í sumar - mig grunar ađ háskólakennarar geri ekki mikiđ af slíku í Bandaríkjunum, en hún var ekki ađ hika viđ ţađ ;-)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eikinn rúlar.  Takk fyrir pistla.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 21:49

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

íslendingur er ég en ég held svei mér ţá ađ daninn vinni !

ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.4.2007 kl. 22:27

3 identicon

Ég fylgist međ öllum keppnum í söng sem bođiđ er upp á í sjónvarpinu, American idol, X-factor, Rockstar, Eurovision - nefndu ţađ - rćđ ekki viđ mig   Ćtli ég ţurfi međferđ? 

Anna Ólafsdóttir (anno) 13.4.2007 kl. 22:50

4 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Mér finnst ađ viđ eigum ađ njóta ţess ađ hlusta á allar ţessar söngvakeppnir, ţađ er svo margt ađ gerast! Og viva Eiki og daninn er líka fínn!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.4.2007 kl. 23:10

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband