Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Söngvakeppnir rokka
13.4.2007 | 21:18
Búin ađ vera ađ fylgjast međ ţessum tveimur ađalsöngkeppnum landsins samtímis, norrćnum Eurovision undirbúningsţćtti (hvađ var ţessi ađ hugsa sem gaf Eiríki ,,bara" 4 stig?) og svo Jógvan X-factor sigurvegara, ţar sem ég á eiginmann međ meirapróf á fjarstýringar. Mjög gaman, mikiđ rosalega erum viđ og Fćreyingar heppin ađ eiga svona flotta rokkara, Magni innifalinn. Eiríkur lofar endurkomu rauđa hársins og Jógvan er svo mikill rokkari, ţrátt fyrir krúttlegt útlit, ađ hann er vel ađ sigrinum kominn. Reyndar fékk ég ţetta fína sms til New Mexico: Jógvan vann! Ţví miđur sagđi ţetta systrum mínum lítiđ og Annie ekki neitt. Hins vegar var Nína ábyggilega orđin frćg í háskólanum sínum ţegar hún var ađ kjósa Magna í sumar - mig grunar ađ háskólakennarar geri ekki mikiđ af slíku í Bandaríkjunum, en hún var ekki ađ hika viđ ţađ ;-)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Eikinn rúlar. Takk fyrir pistla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 21:49
íslendingur er ég en ég held svei mér ţá ađ daninn vinni !
ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 13.4.2007 kl. 22:27
Ég fylgist međ öllum keppnum í söng sem bođiđ er upp á í sjónvarpinu, American idol, X-factor, Rockstar, Eurovision - nefndu ţađ - rćđ ekki viđ mig
Ćtli ég ţurfi međferđ?
Anna Ólafsdóttir (anno) 13.4.2007 kl. 22:50
Mér finnst ađ viđ eigum ađ njóta ţess ađ hlusta á allar ţessar söngvakeppnir, ţađ er svo margt ađ gerast! Og viva Eiki og daninn er líka fínn!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.4.2007 kl. 23:10