Skemmtilega sakleysislegt komment - um blakmót lesbía

Einhverri mannvitsbrekkunni datt víst í hug ađ ţađ ţyrfti ađ fara ađ banna blakmót lesbía hér á Íslandi á sömu forsendum og klámráđstefnan var blásin af. Einhvejr hrćđsla um ađ ţćr fćru ađ stunda ,,iđju" sína utan vallar. Ég hef ekki séđ ţessar athugasemdir, en ég las alveg yndislega sakleysislegt svar Kristínar Sćvarsdóttir viđ ţessum fordómum í Blađinu áđan: ,,Eru ţeir svona hrćddir viđ ađ viđ förum međ boltann út á götu?"

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg G. Hansen

AAAhhhahhhhaaaahhh  góđ ţessi Kristín  

Vilborg G. Hansen, 4.4.2007 kl. 16:42

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Small í gólf.  Mátulegt á bjánana.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 16:59

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţessi var hárfínn og góđur.

ljós til ţín

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.4.2007 kl. 17:33

4 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Veit fólk ekki ađ lespíur eru stór hćttulegar međ bolta og vađandi í klofinu á hvor annarri viđ hvert tćkifćri. Ţetta er náttúrulega algerlega á skjön viđ kristileg gildi. Vill ekki sjá ţetta liđ....nema í klámmyndum.

Ómar Örn Hauksson, 5.4.2007 kl. 03:13

5 Smámynd: Sveinn Valdimar Ólafsson

Ég held ţetta segi okur ađ láta fólk vera í friđi nema ţađ brjóti af sér. Ţađ hefur alltaf ţótt góđ međahófsregla.

kćr vkeđja

Sveinn

Sveinn Valdimar Ólafsson, 7.4.2007 kl. 00:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband