Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Skemmtilega sakleysislegt komment - um blakmót lesbía
4.4.2007 | 12:10
Einhverri mannvitsbrekkunni datt víst í hug ađ ţađ ţyrfti ađ fara ađ banna blakmót lesbía hér á Íslandi á sömu forsendum og klámráđstefnan var blásin af. Einhvejr hrćđsla um ađ ţćr fćru ađ stunda ,,iđju" sína utan vallar. Ég hef ekki séđ ţessar athugasemdir, en ég las alveg yndislega sakleysislegt svar Kristínar Sćvarsdóttir viđ ţessum fordómum í Blađinu áđan: ,,Eru ţeir svona hrćddir viđ ađ viđ förum međ boltann út á götu?"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Fólk
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöđvađi tónleikana
- Unga fólksins bíđa endalaus verkefni
- Vandrćđi í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Ţau eru ömurleg og viđ erum svöl
- Uppvakningar á tímum snjallsíma
- Spákvistar Ellýjar og skíđin hans Elvars slá í gegn
- Leyndarmál lúra í ţorpinu
- Eigur Davids Lynch seldar á uppbođi
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
AAAhhhahhhhaaaahhh góđ ţessi Kristín
Vilborg G. Hansen, 4.4.2007 kl. 16:42
Small í gólf. Mátulegt á bjánana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 16:59
ţessi var hárfínn og góđur.
ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 4.4.2007 kl. 17:33
Veit fólk ekki ađ lespíur eru stór hćttulegar međ bolta og vađandi í klofinu á hvor annarri viđ hvert tćkifćri. Ţetta er náttúrulega algerlega á skjön viđ kristileg gildi. Vill ekki sjá ţetta liđ....nema í klámmyndum.
Ómar Örn Hauksson, 5.4.2007 kl. 03:13
Ég held ţetta segi okur ađ láta fólk vera í friđi nema ţađ brjóti af sér. Ţađ hefur alltaf ţótt góđ međahófsregla.
kćr vkeđja
Sveinn
Sveinn Valdimar Ólafsson, 7.4.2007 kl. 00:27