Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Á vćngjum međalmennskunnar
4.4.2007 | 00:34
Stundum langar mig bara ađ lifa rólegu og viđburđasnauđu lífi (held ég), svífa átakalaust á vćngjum međalmennskunnar. En svo líđur ţađ hjá. Alla vega, er ađ fara til Ameríku á morgun, New York, Portales, Santa Fe og Albuquerque - here we come. Skýri ţetta kannski betur međ vćngi međalmennskunnar eftir páska, kannski, kannski ekki!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Lenti í Albuquerque og hélt sem leiđ lá til Santa Fe og dvaldi ţar í 3 vikur..i vöggu listar og andlega geirans. Já líklegt ađ međalmennskuyfirlitiđ breytist ţar ..eđa ekki. Ferlega skondinn stađur ađ vera á. Mćli međ 10 thousnad waves SPAinu í fjöllunum..doltiđ dýrt en ţess virđi ţegar mađur kemur bara einu sinni á slíkan stađ. Val Kilmer var ţarna daginn áđur en ég fékk mitt nudd.
Verst ađ ég missti af fyrirlestri Deepak Chopra......en fékk ágćtis lófalestur hjá sígaunakonu í stađinn. Og sá meiriháttar íslenska gyđjusýningu ţar í apríl...vor í Santa Fe..en ţegar íslendingar stigu á grund kafsnjóađi öllum til mikillar furđu.
Góđa skemmtun. Mćli međ Cow Girl barnum.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 01:32
Rólegt líf! Já, stundum er ţađ lokkandi. Viđburđasnautt! Ći, nei er ţađ ekki fullviđburđasnautt?
Góđa ferđ! HG (ertu nokkuđ ađ gleyma ţví ađ pakka mér niđur?) 
HG 4.4.2007 kl. 01:41
Góđa ferđ !
Ester Sveinbjarnardóttir, 4.4.2007 kl. 04:39
Spókađu ţig afslöppuđ í Ameríkunni mín kćra og gleđilega páska.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 09:53
Takk fyrir upplýsingar og yndislegar óskir. Og vona ađ páskahelgin verđi yndisleg hjá ykkur öllum. Afslöppuđ en ekki viđburđasnauđ, samţykki ţađ fyrir hönd okkar allra.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.4.2007 kl. 11:52