Ţađ er líka óstundvísi ađ mćta of snemma

Gurrí eđalbloggari minnti mig á eitt enn varđandi stundvísi sem mér hefur alltaf ţótt vanmetiđ. Ţađ er óstundvísi ţeirra sem mćta of snemma í viđburđi og veislur. Hver man ekki eftir fólkinu sem mćtti međ börnin sín tveimur tímum of snemma í barnaafmćli og skildi ţau eftir. Ekki samt eins óţćgilegt eins og frćnkurnar sem mćttu ,,stundvíslega" háfltíma of snemma í fermingarveislurnar og ćtluđust til fullrar ţjónustu, ţrátt fyrir óstundvísina. Krakkana mátti ţó alla vega setja inn í herbergi og loka af međ leikföngum, kökum og leikfélögum. Eina krúttlega dćmi sem ég man eftir um óstundvísi af ţessu tagi var ţegar ég kom ađ indćlli konu sem ég var međ í nefnd sitjandi ţolinmóđ á tröppunum á fundarstađ, ţegar ég mćtti korteri FYRIR fundartíma til ađ skella yfir kaffi. Hún var á strćtó, og frekar en ađ mćta fimm mínútum of seint lagđi hún ţađ á sig ađ mćta 25 mínútum of snemma.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband