Samkvćmislíf helgarinnar - óvirk hestakona og tímaskyn tveggja ćtta
25.3.2007 | 13:39
Fermingavertíđin er hafin og hófst međ miklu brag í tengdafjölskyldunni minni, sem er reyndar ekki bara fjölskylda heildur heill ćttbálkur. Á hverju ári eru haldin nokkur fjölskyldumót og međalţátttaka aldrei undir 70 manns, oft nćr 100. Fall er fararheill, viđ mćttum stundvíslega, klukkutíma of seint. Smá misskilningur í gangi, í ţetta sinni međal innfćddra í ćttbálknum, ég átti sem sagt ekki sök á ţessum misskilningi ađ ţessu sinni. En ţar sem ég veit ađ ligg ávallt undir grun, ţá fékk minn ástkćri ađ útskýra seinkunina óvenju ítarlega. Stundvísi hefur aldrei veriđ minn helsti kostur, ţótt ég geti, međ miklum sjálfsaga, haldiđ mig á mínútunni ef ég er í erindum vinnunnar eđa ađ fara í jarđarfarir. Og svo giftist ég manni međ sama ţol fyrir tímasetningum ţannig ađ viđ ćttum sennilega ađ biđja börnin afsökunar á gölluđum genum. Velkist einhver í vafa um ađ svona geti legiđ í genum ţá vil ég benda á ađ tvö hálfsystkini mín eru alin upp í systkinahópum allsendis óskyldum okkur, og skildu aldrei af hverju ţau voru svona miklu frjálslegri í mćtingu en hin systkini ţeirra. Ţegar viđ fjögur systkinin í okkar ćtt loksins náđum saman og fórum ađ bera saman bćkur okkar, ţá kom ýmislegt merkilegt í ljós, m.a. ótrúlega lík rithönd ţriggja systkinanna og óstundvísi annarra ţriggja ... sú okkar sem á svissneska móđur er stundvís. En ţetta ćtlar ađ verđa skemmtileg fermingarvertíđ.
Svo er auđvitađ sveitin mín, Álftanesiđ, međ öllu sínu fjölbreytta félagslífi. Viđ sláum mörgum afskekktari bćjum úti á landi viđ í félagsstarfi innan sveitar. Međ eigin ungmennafélag, kvenfélag, Lions, Rauđa kross deild, Fugla- og náttúruverndarfélag, skáta, hestamannafélagiđ Sóta, Dćgradvöl (menningarfélag), eldri borgara félag, kór og ţannig mćtti lengi telja, - eitt sinn var hér meira ađ segja eigiđ hundarćktarfélag. Í gćr var ţađ hestamannafélagiđ sem var međ Góugleđi, sem alltaf er mikil gleđi. Í pínulitla félagsheimiliu var etiđ vel, drukkiđ, spilađ á gítar og sungiđ undir forystu fyrrverandi bćjarstjóra og Jörundar Dalamanns (vissuđ ţiđ ađ Eurovisionlagiđ (Ég les í lófa ţínum) er frábćrt sing-a-long lag?) Og loks var dansađ eins og gólfrými leyfđi. Ţetta eru einstakar skemmtanir og hesthúsin eru á miđju nesinu (ennţá) ţannig ađ allir gátu gengiđ heim sem ekki voru svo heppnir, eins og viđ, ađ eiga son sem sótti okkur.
Ég telst til óvirkra hestamanna. Ţeir gera allt sem ađrir hestamenn gera, nema fara á hestbak. Ég drekk sem sagt kaffi, get drukkiđ brennivín og etiđ hákarl, tekiđ í nefiđ, ég heyja, rek saman hesta, kembi, fer í hestaferđir og var á tímabili liđtćk í hestaćttum. En fer helst ekki á bak síđan ég hryggbraut mig um áriđ. Átti yndisleg unglingsár á hestbaki, en ţau eru liđin.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
Athugasemdir
Hahhaha, frábćr fćrsla. Mađur hefur svo sem heyrt um fólk sem ţarf ađ bjóđa á sérstakan hátt, segja ađ veislan hefjist kl. 3 á laugardegi til ađ ţađ mćti örugglega kl. 4 á sunnudegi ţegar veislar er!
Álftanesiđ ţitt er frábćrt, alveg einstaklega skemmtilegt samfélag!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.3.2007 kl. 14:33
Já, bróđir minn er enn ekki kominn í eina veisluna, en ananrs er ótrúlega gaman ađ giska á hvenćr hann kemur, ég er yfirleitt flokkuđ sem eins klukkutíma manneskja, en ţví er ekki ađ treysta. Og omurlegasta óstundvísin er auđvitađ ađ mćta of snemma!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.3.2007 kl. 14:45