Ţarfagreining síma og stórkornóttar myndir
24.3.2007 | 01:56
Vinnufélagar mínir hlógu ţegar ég var ađ ţarfagreina nćsta símann sem ég ćtlađi ađ kaupa, mig vantađi síma međ meiri hljómgćđum og ađdráttarlinsu. Ţeir gerđu enga athugasemd viđ kostina sem ég valdi fyrir símann, en hins vegar fannst ţeim fyndiđ ađ ég skyldi ţarfagreina símann. Tek fram ađ ég vinn hjá hugbúnađarfyrirtćki.
Svo fékk ég mér nýjan síma, međ ađdráttarlinsu og skárri hljómgćđum, sem er gott fyrir manneskju sem hlustađi á Magna gegnum símann syngja uppáhaldslagiđ mitt til margra ára, Creep. En ţetta međ ađdráttarlinsuna er blendin gleđi, myndirnar verđa ansi stórkornóttar í nýju símamyndavélinni, ţrátt fyrir ţađ er ţetta mikill nytjahlutur og ég tek líklega fleiri myndir á símann en á myndavélina okkar fjölskyldunnar. Mig dreymir vissulega um tćknin verđi enn skemmtilegri - svona í anda Ubiquitous computing, ef einhver veit hvađ ţađ fyrirbćri er - en á móti kemur ađ mér er á móti skapi ađ eyđa einhverri formúu í grćjur og ţess vegna á ég bara grófkornađan síma. Tilefni ţessa pistils er ađ nú er ég búin ađ setja inn í nokkrar myndir frá Cambridge ferđinni fyrir nokkrum dögum.
Athugasemdir
Hvenćr ćtli mađur geti fengiđ síma međ skóbursta og rafmagnsrakvél, svo dćmi séu tekin? Međ svipuđu áframhaldi hlýtur ađ koma ađ ţví.
Hlynur Ţór Magnússon, 24.3.2007 kl. 08:31
Ég er samt alsćl međ hvađ ţú ert búin ađ vera dugleg ađ taka myndir... Vonandi er nú eitthvađ af ţeim á nýju fínu myndavélina...
Haltu áfram ađ vera svona dugleg ađ taka myndir og setja ţćr inn...
Jóhanna 24.3.2007 kl. 15:37
Já, ég er opin fyrir nákvćmlega öllu nema tannbursta. Vil hafa hann afmarkađan og helgađan sínu hlutverki. Varđandi myndirnar ţá eru ţćr nýjustu (Loftorka og Kanarí) allar ái nýju fínu myndavélina, sem kann ekkert nema ađ taka myndir (jú, og smá vídeó, smá hljóđfćla ... ).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.3.2007 kl. 16:20
Ég geri svo litlar kröfur til símans míns ... vil geta hringt og sent sms og móttekiđ líka. Símaskrá er fín og vekjari. Búiđ! Vildi ađ ég vćri svolítiđ meiri tćknikerling! Hhehehe
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.3.2007 kl. 19:06
Tćkniframfarir eru expónentíal fall, en notagildiđ er natúral lógaritmískt fall. Ef viđ leggjum ţau saman fáum viđ línulegt fall - ţannig ađ ţetta er allt í himnalagi
.
Guđmundur G. Hreiđarsson 24.3.2007 kl. 20:00