Ótrúlegur endasprettur, ekki í X-factor heldur Gettu betur

Vil ekki binda mig of mikiđ viđ sjónvarpiđ, nóg ađ vera föst í 24 og nćstum í Prison Break. Ţess vegna fylgist ég helst ekki međ spurningakeppnum í sjónvarpi, bara í útvarpi. Veit samt ađ MR vann í gćr, gamli skólinn minn, en endasprettur MH og MK í kvöld var međ ólíkindum og ekki hćgt annađ en fagna međ MK. Lofa ekki ađ horfa á úrslitin, en gćti hent. Og svo sjáum viđ bráđum hvort atkvćđin mín hafa bjargađ Guđbjörgu eđa ekki Cool

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ gamla skólann.  Ég sat eins og herptur handavinnupoki ţegar úrslit lágu fyrir.  Tvćr af ţremur dćtrum mínar voru öflugir MH-ingar og ég varđ illa skúffuđ og kvađ samstundis uppúr međ ađ ţetta hefđi veriđ tilviljanakennt glópalán hjá MK.  Ţau eru súr sagđi refurinn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.3.2007 kl. 23:28

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ćć, ţau stóđu sig rosalega vel líka!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.3.2007 kl. 00:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband