Til hamingju Borgarnes!

Borgarnes er einn fallegasti bćr á landinu og fagnar nú 140 ára verslunarafmćli. Til hamingju! Gaman ađ ţađ skuli vera á döfinni ađ byggja upp í Brákarey, ţví hún er mikil perla, en međ ljótu umhverfi eins og sakir standa. Í nokkur ár áttum viđ Ari Sjávarborg sem sumarhús ásamt fjölskyldu hans yndislegt hús í Englendingavík, Sjávarborg, gamla húsiđ sem amma hans og afi áttu í langan tíma áđur. Fallegt hús á fallegum stađ og međ yndislegu útsýni yfir Brákarey. Ţađ gladdi mig mikiđ ţegar fariđ var ađ byggja upp gömlu húsin í kringum ţađ og enn meira núna ţegar eyjan verđur enn fallegri, ef lýsingin sem ég heyrđi í síđdegisútvarpinu er raunsönn. Núna erum viđ búin ađ flytja sumarađsetriđ ofar í Borgarfjörđinni en ennţá er gaman ađ rúnta um Nesiđ á gamlar slóđir međ góđum minningum. Og svo eigum viđ svo frábćra ćttingja ţar líka. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Ţađ er munurinn á gömlum bćjum og gömlu fólki ađ bćirnir geta sífellt veriđ ađ endurnýja sig.

Jón Sigurgeirsson , 22.3.2007 kl. 21:53

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Já, alla vega auđveldara.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.3.2007 kl. 22:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband