Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Til hamingju Borgarnes!
22.3.2007 | 19:45
Borgarnes er einn fallegasti bćr á landinu og fagnar nú 140 ára verslunarafmćli. Til hamingju! Gaman ađ ţađ skuli vera á döfinni ađ byggja upp í Brákarey, ţví hún er mikil perla, en međ ljótu umhverfi eins og sakir standa. Í nokkur ár áttum viđ Ari Sjávarborg sem sumarhús ásamt fjölskyldu hans yndislegt hús í Englendingavík, Sjávarborg, gamla húsiđ sem amma hans og afi áttu í langan tíma áđur. Fallegt hús á fallegum stađ og međ yndislegu útsýni yfir Brákarey. Ţađ gladdi mig mikiđ ţegar fariđ var ađ byggja upp gömlu húsin í kringum ţađ og enn meira núna ţegar eyjan verđur enn fallegri, ef lýsingin sem ég heyrđi í síđdegisútvarpinu er raunsönn. Núna erum viđ búin ađ flytja sumarađsetriđ ofar í Borgarfjörđinni en ennţá er gaman ađ rúnta um Nesiđ á gamlar slóđir međ góđum minningum. Og svo eigum viđ svo frábćra ćttingja ţar líka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Af mbl.is
Erlent
- Verđi ađ byggja á virđingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svćđi í Frakklandi
- Ađeins frekari refsiađgerđir leiđi til vopnahlés
- Hitamet maímánađar slegiđ
- Sverđ Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf sćrđir í stunguárás á lestarstöđ í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps ađ Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiđsla fćrist ekki
- Harvard í mál viđ ríkisstjórn Trump
- Hćttustig vegna hryđjuverka lćkkađ í Svíţjóđ
Fólk
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera međ alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz ćfđi sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur ađdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur međ heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bćjarlistamađur Kópavogs
- Dómur vćntanlegur vegna Kardashian-ránsins
- Taylor Swift og Blake Lively hćttar ađ tala saman
Íţróttir
- Valur sannfćrandi gegn vćngbrotnum Eyjamönnum
- Arsenal vann óvćnt Meistaradeildina
- KA - Afturelding, stađan er 1:0
- Ţór hafđi betur í sjö marka leik í Grindavík
- Víkingur R. ÍA kl. 19.15, bein lýsing
- Vestri Stjarnan kl. 19.15, bein lýsing
- Dagur og félagar í úrslit
- Guđmundur lagđi upp í toppslagnum
- Liverpool-mađurinn besti ungi leikmađur tímabilsins
- Sigur í síđasta leik Modric
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţađ er munurinn á gömlum bćjum og gömlu fólki ađ bćirnir geta sífellt veriđ ađ endurnýja sig.
Jón Sigurgeirsson , 22.3.2007 kl. 21:53
Já, alla vega auđveldara.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.3.2007 kl. 22:19