Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Írak - og hvađ svo?
19.3.2007 | 20:54
Bush er ađ fjölga í herliđinu í Írak, sífellt fleiri Bandaríkjamenn eru annarrar skođunar, heimsbyggđin fylgist međ og sumir leiđtogar eru komnir međ slitsár af ţví ađ reyna ađ ţvo heldur sínar af ábyrgđinni á ţví sem er ađ gerast í Írak. Andstađan gegn Íraksstríđinu vex og vex og ég vona ađ viđ förum bráđum ađ sjá fyrir endann á ţessari martröđ sem byrjađi fyrir fjórum árum. Ađ setja svona mikiđ vald í hendur svo fárra manna gegn andstöđu sem jafnvel nćr til meirihluta ţeirra ţjóđa sem ţeir eiga ađ vera fulltrúar fyrir hlýtur ađ vera rangt. Er ekki kominn tími til ađ hugsa stjórnmál og völd upp á nýtt og finna betri leiđ en ţá sem hefur leitt okkur út í ţessa óásćttanlegu stöđu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Jú Anna ...algerlega er kominn tími á breytta stjórnun og tilfćrslu á valdi. Ţetta er bara fyrir neđan allar hellur ađ viđ skulum ţurfa horfa upp á svona vitleysisgang međ öllum ţeim hörmungum sem ţeim fylgja. Verđum bara ađ standa upp og segja hingađ og ekki lengra. Ekki gefa ţessum mönnum atkvćđi okkar....og sýna mjög styrka samstöđu um hvađviđ viljum og hvernig.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 20:59
dittó hér, Irakstríđiđ er skömm, hrćđilegt, og eitthvađ ţarf ađ gerast !
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.3.2007 kl. 15:34