Írak - og hvađ svo?

Bush er ađ fjölga í herliđinu í Írak, sífellt fleiri Bandaríkjamenn eru annarrar skođunar, heimsbyggđin fylgist međ og sumir leiđtogar eru komnir međ slitsár af ţví ađ reyna ađ ţvo heldur sínar af ábyrgđinni á ţví sem er ađ gerast í Írak. Andstađan gegn Íraksstríđinu vex og vex og ég vona ađ viđ förum bráđum ađ sjá fyrir endann á ţessari martröđ sem byrjađi fyrir fjórum árum. Ađ setja svona mikiđ vald í hendur svo fárra manna gegn andstöđu sem jafnvel nćr til meirihluta ţeirra ţjóđa sem ţeir eiga ađ vera fulltrúar fyrir hlýtur ađ vera rangt. Er ekki kominn tími til ađ hugsa stjórnmál og völd upp á nýtt og finna betri leiđ en ţá sem hefur leitt okkur út í ţessa óásćttanlegu stöđu?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Jú Anna ...algerlega er kominn tími á breytta stjórnun og tilfćrslu á valdi. Ţetta er bara fyrir neđan allar hellur ađ viđ skulum ţurfa horfa upp á svona vitleysisgang međ öllum ţeim hörmungum sem ţeim fylgja. Verđum bara ađ standa upp og segja hingađ og ekki lengra. Ekki gefa ţessum mönnum atkvćđi okkar....og sýna mjög styrka samstöđu um hvađviđ viljum og hvernig.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 20:59

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

dittó hér, Irakstríđiđ er skömm, hrćđilegt, og eitthvađ ţarf ađ gerast !

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 20.3.2007 kl. 15:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband