Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Skipulagstillögur á Álftanesi og Álftanespólitíkin
11.3.2007 | 18:16
Einna mest spennandi kosningaúrslitin síđastliđiđ vor voru hér á Álftanesi. Búiđ var ađ negla niđur miđbćjarskipulag sem gerđi ekki mikla lukku og ljóst ađ ekki var ćtlunin ađ hlusta neitt frekar á íbúana. Meirihlutinn féll og nýr meirihluti efndi fyrirheit sín um ađ efna til arkitektasamkeppni um miđbćjarskipulagiđ. Ţađ sem einkum var ábótavant viđ skipulagiđ sem var hafnađ voru múrarnir sem byggingarnar áttu ađ mynda, óleyst umferđarmál og svo var ekki ţetta yfirbragđ lágreistrar byggđar á ţví skipulagi eins og í nýju tillögunum. Ţćr eru allar mjög frambćrilegar og gaman ađ sjá hversu margir tóku ţátt og lögđu fram áhugaverđar tillögur. Mér finnst margt gott í 1. verđlaunatillögunni og ekkert sem ég get ekki sćtt mig viđ, búandi hérna rétt steinsnar frá ţessum fyrirhugađa miđbć. Ţađ er gaman ađ sjá hvađ menningar- og náttúrsetrinu okkar er ćtlađur stór sess í öllum tillögunum. Hvet alla sem áhuga hafa ađ skođa tillögurnar á www.alftanes.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta eru glæsilegar tillögur. Ég var búin að bíða mjög spennt eftir því að sjá niðurstöðurnar og get ekki annað sagt en ég sé alsæl. Það verður frábær að vinna með þetta er endanlegs skipulags. Þrátt fyrir að ég að sé með skrá aðsetur í Ungverjalandi. Þá er lögheimilið mitt alltaf á Álftanesinu og þar mun það helst, alltaf vera...
Jóhanna 11.3.2007 kl. 23:19
Hlakka til ađ verđa vitni ađ uppbyggingu miđbćjarins okkar og mér finnst ţađ best hvađ unga fólkiđ okkar skilar sér vel í bćinn og er virkt í umrćđunni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.3.2007 kl. 23:30