Orđskýringar Önnu um ESB
7.3.2007 | 22:36
Ţiđ eruđ örugglega ekki öll sammála mér. En skođiđ, hugsiđ, og sjáiđ til hvort ţetta er ekki einmitt rétt.
Ţegar sagt er:
Ég er Evrópusinni
... ţá er raunverulega átt viđ:
Ég er Evrópusambandssinni
Ţegar sagt er:
Ég vil ađ viđ skođum međ opnum hug: ađild ađ Evrópusambandinu/upptöku Evrunnar/ađildarviđrćđur viđ ESB
... ţá er raunverulega átt viđ:
Ég vil ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ
Ţegar sagt er:
Viđ getum haft (mikil) áhrif á stefnu Evrópusambandsins
... ţá er raunverulega átt viđ:
Ég er svo klár ađ ég get sannfćrt kallana í Brussel, alla vega um eitthvađ sem fólkiđ heima kaupir.
Ţegar sagt er:
Viđ megum ekki eingangrast
... ţá er raunverulega átt viđ:
Ég vil ganga í Evrópusambandiđ
Ţegar sagt er:
Viđ getum alveg tekiđ upp Evruna án ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ
... ţá er raunverulega átt viđ:
Ef ég fć fólk til ađ sannfćrast um ađ viđ eigum ađ taka upp Evruna ţá neyđumst viđ til ađ ganga í Evrópusambandiđ
Ţegar sagt er:
Mér finnst ađ viđ eigum ađ láta reyna á ţađ hver langt viđ komumst í ađildarviđrćđum viđ ESB
... ţá er raunverulega átt viđ:
Auđvitađ veit ég ađ viđ förum ekki í ađildarviđrćđur međ annađ ađ markmiđi en ađ ganga í Evrópusambandiđ, en ţađ vita ekki allir og kannski er ţetta eina ráđiđ sem dugar til ađ koma okkur inn
Viđ sem erum andstćđ ađild ađ Evrópusambandinu kunnum ekki ţessa felulist, kannski höfum viđ bara ekkert ađ fela. Ég hef til dćmis aldrei heyrt sagt: Ég vil ađ viđ skođum međ opnum hug ađ standa utan Evrópusambandsins. Hugsiđ máliđ. Kannski meira seinna, og allar viđbćtur velkomnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn Anna mín
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 12:25
Takk sömuleiđis.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.3.2007 kl. 12:46
Til hamingu međ daginn!
Ég vil líka skođa máliđ međ opnum huga, jafnvel svo opnum huga ađ rćđa kosti og galla. Mér virđist sem umrćđan sé ekki komin lengra en ađ fjalla um hvort ţetta mál sé yfir höguđ á dagskrá.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 8.3.2007 kl. 13:59
Auđvitađ er ég sammála "orđskýringum Önnu um ESB", annađ vćri nú saga til nćsta bćjar. Hversu oft hafa ESB-ađdáendur ekki spurt hvort mađur sé á móti Evrópu. Nei, auđvitađ er mađur ekki á móti álfunni, en á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu? Já, ţađ er ég. Hvernig er ţađ annars međ hrađlestina til Evrópu sem mörgum var tíđrćtt um fyrir nokkrum árum og var ţá ađ leggja af stađ - hver ađ verđa síđastur ađ ná henni? Er hún enn ekki farin af stađ? Til hamingju međ daginn, stelpur, og ađ klámráđstefna setur EKKI svip sinn á daginn hér.
HG 8.3.2007 kl. 14:22
Til hamingju međ daginn Anna og já ég held ég geti nú veriđ nokkuđ sammála ţessum orđskýringum bara.
Vilborg G. Hansen, 8.3.2007 kl. 14:57
Takk, til hamingju líka öll, núna ţurfum viđ bara smá launajafnrétti og ađ leiđrétta nokkur misgengi, og ţá er ţetta ađ verđa komiđ, ... vonandi ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.3.2007 kl. 15:31
Ţađ er máliđ. Viđ ćttum ađ skođa međ opnum huga og skynsömum rökum, ađ viđ eigum ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Viđ tilheyrum jú Evrópu en landrćđilega norđurhveliinu. Ţeir ćttbálkar sem eftir eru ( ómengađir af menningu svokallađra siđmenntađra ţjóđa) á norđurheimskautinu gćtu veriđ okkur til fyrirmyndar á margan hátt međ hvernig ţeir varđveita menningu sína og lífshćtti.
Sigríđur Laufey Einarsdóttir, 9.3.2007 kl. 22:16
Orđskýringar Önnu um ESB eru frá mínum sjónarhól
nákvćmlega réttar. (en ekki líst mér á ómenguđu ćttbálkana
hennar Sigríđar)
Snorri Hansson, 12.3.2007 kl. 17:57
Þessi bloggfærsla hittir naglann á höfuðið í hverju höggi. Flott.
Atli Harđarson 13.3.2007 kl. 22:54