Óskhyggja eđa verđur af ţví núna?

Mér finnst ég hafa heyrt ţetta áđur. Rétt fyrir kosningar er kominn pirringur og yfirlýsingar. Ţetta ţykir víst pólitískt klókt, hef aldrei veriđ neitt óskaplega trúuđ á ţessa pólitískt klóku leiki. Ţegar upp er stađiđ eru ţađ raunveruleg stefnumál og heiđarleiki sem gilda, en líklega deila ekki margir ţessari skođun međ mér. 

Fyrst ţegar ég heyrđi orđróm um mögulegt stjórnarslit á einhverri bloggsíđu blađamanns, ţá fannst mér hann leiđa allgóđ rök fyrir ţví ađ núna gćti möguleikinn veriđ raunverulegur. Ţađ er löngu kominn tími á uppstokkun og línurnar í stjórnmálum gerólíkar ţví sem gerđist fyrir fjórum árum ţegar fulltrúar okkar voru kjörnir. En eftir ţví sem ćsingurinn verđur meiri og yfirlýsingarnar stangast meira á, ţá er ég hrćdd um ađ ţetta séu bara fastir liđir eins og venjulega og ég er ekkert svo vongóđ um ađ kosningum verđi flýtt. Óskhyggjan segir mér ađ viđ eigum ađ kjósa strax, en spá mín er sú ađ viđ ţurfum ađ bíđa eftir settum kjördegi. 


mbl.is Núningur og kurr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband