Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 575860
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ađ senda Alan heim úr X-factor - fáránlegt!
2.3.2007 | 22:58
Horfi á X-factor eftir ţví sem ég kemst yfir, enda finnst mér enn meira hćfileikafólk ţar en lengst af í fyrirrennurum ţessa ţáttar. Einn hćfileikaríkasti söngvarinn ţar er Alan og nú er veriđ ađ senda hann heim, mér finnst ţađ fáránlegt! Hann er ađ mínu mati međal ţriggja bestu atriđanna í ţessum ţćtti og ţađ ađ hann skuli hafa lent í botnsćti núna er út af fyrir sig mjög vont. Oft er ég sammála Ellý (auk ţess sem hún var hćfileikabolti í Q4U á sínum tíma) en í ţessum ţćtti er ég ósammála ákvörđun hennar. Hún er greinilega ađ vísa til einhverra annarra ţátta en í kvöld, ţví á forsendum frammistöđunnar í kvöld var hann mun betri en Hara.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ég trúđi ekki mínum eigin augum ţegar ég sá hverjir voru í neđstu sćtunum! Algjört hneyksli! Fólk verđur ađ fara ađ kjósa til ađ svona stórslys gerist ekki aftur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 2.3.2007 kl. 23:27
Já, ég reyndi einu sinni ađ bjarga Alan, en núna grunađi mig ekki ađ hann lenti ţarna, svona getur mađur veriđ vitlaus.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.3.2007 kl. 23:45
Ţađ var líka ljósárum langt út úr kú ađ senda Sigga heim. Ţetta snýst ţví miđur ekki um hćfustu keppendurnar heldur er ţetta leikur milli 3 ađila ţar sem viđ öll hin erum statistar, nćstum ţví
Brosveitan - Pétur Reynisson, 3.3.2007 kl. 09:59
Ćjá, ţađ er líklegast rétt.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.3.2007 kl. 13:11
Takk Anna fyrir ađ skrifa um faktorinn. Sé hann ekki sjálf en skilst ađ ţarna séu miklir harmar og flókin tilfinningatengsl á ferđinni. Skilnađarhótanir milli dómnefndarmeđlima og alles. 'Eg bíđ spennt eftir framhaldi. Sá fyrstu ţćttina og kolféll fyrir nefndum Allan og svo náttúrulega henni Ingu Sćland sem er mitt favorít.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2007 kl. 13:48
Góð faktúrskrif
Kristján Hreinsson 3.3.2007 kl. 16:34