Er ástandiđ í flokknum (mínum) svona?
17.1.2012 | 18:37
Mér er ţađ vel ljóst ađ á ýmsu hefur gengiđ bakviđ tjöldin innan Vinstri grćnna og sumt hefur ratađ á félagsfundi, flokksráđsfundi og landsfund. Ţung orđ hafa falliđ í reiđi og ţungar ásakanir fćrđar fram, og ţađ er ekkert skemmtiefni. En sem betur fer hefur gagnrýni mjög oft fylgt ítarlegur rökstuđningur. Oft er ég ósammála einstökum ţingmönnum og ráđherrum en mér finnst hćgt ađ vera ósammála, jafnvel um mikilvćg málefni, án ţess ađ vera orđljótur. Er ţađ til of mikils mćlst? Hvernig á ađ vera hćgt ađ stjórna landinu ef ekki er hćgt ađ stjórna skapi sínu? Ekki var ţví mćtt međ sams konar orđbragđi ţegar Samfylkingin greiddi atkvćđi ţvers og kruss ţegar ákvarđađ var upphaflega hverja skyldi draga fyrir Landsdóm.
Ţađ er löngu ljóst ađ bćđi blogg-fćrslur og fésbókarfćrslur eru tjáning á opinberum vettvangi og fjölmiđlar fljótir ađ ţefa hvort tveggja upp svo allt sem sagt er á ţeim vettvangi hlýtur ađ vera sett fram viljandi.
Oft hef ég veriđ meira sammála Ögmundi og Guđfríđi Lilju en í Landsdómsmálinu, en ég hlusta samt á rök ţeirra fyrir málflutningi sínum og er reyndar fullkomlega sammála ţví ađ ţetta mál er ekkert uppgjör viđ hruniđ eitt og sér. Ţađ vantar mikiđ upp á hlustun í ţessari ríkisstjórn og međal allt of margra stuđningsmanna hennar.
Árni Ţór: Flestir sótraftar á sjó dregnir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook