ÓSKA LIĐI ÁLFTANESS GÓĐS GENGIS Í ÚTSVARI Í KVÖLD

Ef hćgt vćri ađ kaupa sér sigur í Útsvari ţá myndi Fjarđarbyggđ sigra Álftanes í kvöld. En ţannig er ţađ ekki. Ţótt ótal auglýsingar hljómi í útvarpi til ađ hvetja liđ ríkari byggđarinnar (allir vita um blankheit Álftaness, svo ţađ er hitt byggđarlagiđ), ţá endar ţetta alltaf međ liđunum sem keppa. Ég nota ţetta tćkifćri til ţess ađ óska liđi Álftaness góđs gengis í kvöld.

220px-churchill_v_sign_hu_55521.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband