Hressandi bilun í mæli! 36 gráðu frost í Skálafelli - nei ég held ekki!

Eins og margir aðrir Íslendingar er ég veðurspárfíkill og skoða bæði veðurspár, veðurathuganir og skjálftavirkni reglubundið. Sjaldan villur að sjá á þeim ágæta vef Veðurstofunnar en ég er ekki frá því að ég hafi fundið eina núna áðan. Það er oft kalt á Skálafelli, en 36 gráðu frost í nótt, nei ég vona ekki!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband