Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 152
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
Nokkrar bćkur í tilverunni
Bćkur hafa áhrif - hér eru nokkrar sem virkuđu á mig. Áskil mér rétt á ađ breyta listanum, en svona er hann í dag.
-
Jón Helgason: Úr landsuđri
Ljóđ Jóns Helgasonar frćđimanns og skálds eru yndisleg, allt frá Afmćli kattarins til Áfanga. Lesiđ ţau öll, oft!
***** -
Germaine Greer: The Obstacle Race
Listasagan hennar Germaine Greer - uppáhalds feminismabókin mín
**** -
Sigurđur Guđmundsson: Tabúlarasa
Ćtla ekki ađ reyna ađ skýra hvers vegna ţessi heillar mig mest, ţiđ verđiđ bara ađ lesa hana ... eđa ekki.
***** -
E. H. Carr: What is history?
Bókin sem réđ úrslitum um ađ ég varđ sagnfrćđingur.
*** -
Hómer: Illionskviđa
Las hana mölbrotin á spítala og fannst hún flott.
**** -
Steinunn Sigurđardóttir: Sífellur
Steinunn er flott ljóđskáld
**** -
Eleanor H. Porter: Pollýanna
Ótrúlega skemmtilegur heilaţvottur, virkar enn (stundum).
*** -
Antoine de Saint-Exupéry: Litli Prinsinn
Lífsspeki og húmor.
****
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Lög sem verđa fallega ósannfćrandi
6.2.2010 | 01:38
Einhvern tíma hef ég skilgreint (hluta af) tónlistarsmekk mínum á ţann hátt ađ ég hefđi dálćti á laglausum karlmönnum og greindarlegum stúlkum. Ekki ţarf ađ fjölyrđa um greindarlegu stúlkurnar, Björk, Susan Vega og núna seinast Láru Rúnars međ lagiđ Honey, you are Gay, sem mér finnst alveg ćđi. En ég var ađ gera ađra uppgötvun varđandi laglausu karlmennina, ţeir hafa einstakt ,,lag" á ađ syngja kraftmikil lög svo veiklulega ađ ţau verđa ósannfćrandi en um leiđ eru sum ţeirra alveg lygilega skemmtileg. Barđi Jóhannsson söng ,,Stop in the Name of Love" ţannig ađ ţađ hefđi ekki stoppađ kjaft
og hljómsveitin Cake á heimsmet í ósannfćrandi flutningi á laginu ,,Í will survive" og álitamál hvort hljómsveitin komst lifandi í gegnum flutning lagsins.
Góđ helgarpćling.
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »