Eftirsjá

Ţađ er eftirsjá í Steingrími Hermannssyni. Sendi fjölskyldu hans samúđarkveđjur. Hann var á lokaspretti stjórnmálaferilsins og á tímabili var hann í starfi forsćtisráđherra ţegar ég kynntist honum. Ef ekki hefđi veriđ fyrir fullkominn skort á hroka af hans hálfu, hefđi ég eflaust lítiđ kynnst honum ţá. Ţađ var ţó fyrst og fremst eftir ađ viđ bćđi vorum hćtt í hefđbundnum stjórnmálum ađ ég var svo lánsöm ađ kynnast Steingrími, bćđi í stjórn Hollvinasamtaka Háskóla Íslands og ţó ekki síst í stjórn Heimssýnar, en Steingrímur var einlćgur andstćđingur ađilar Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţađ var einmitt á stjórnarfundi í vetur sem leiđir okkar lágu síđast saman og ţađ leyndi sér ekki ađ heilsan var farin ađ versna en hann var samt á sinn hátt hress eins og ávallt. Mér finnst mikil eftirsjá í Steingrími.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband