Fćrsluflokkur: Ljóđ
Enn er eilíft vor og engan gćti grunađ ađ einhvern tíma myndi ekki birta hér um slóđir. Fyrir okkur sem vökum og skrifum á nóttunni er ćvintýraheimur út um alla glugga og í nótt og fyrrinótt greip ég myndavélina og festi hluta af dýrđinni, sólarlag í kvöld og sólarupprás í fyrrinótt, í minni - í orđsins fyllstu merkingu. Njótiđ vel:
Ljóđ
27.11.2007 | 01:44
Rétt eins og tónlist ţá eru ljóđ oft mjög spennandi, ekki síst á ţessum myrkasta hluta ársins. Ţau eru auđvitađ eins misjöfn og ţau eru mörg, sum fyndin, önnur sorgleg, dularfull, einföld, órćđ eđa bara flott. Og á mismunandi tíma í tilverunni höfđa ólík ljóđ til mín. Í allmörg ár hef ég af og til tekiđ ađ mér ađ rölta međ alls konar hópa um Álftanesiđ og segja ţeim sitt lítiđ af hverju um sögu nessins. Ţetta eru gönguhópar, vinnustađahópar, saumaklúbbar og sveitungar mínir, skiptir ekki máli. Međan ég var ađ skrifa sögu Álftaness, sem út kom fyrir 11 árum, ţá leit ég á ţetta sem hluta af kynningunni á bókinni, en svo fór ég ađ lenda í vandrćđum međ ađ sumir hóparnir vildu endilega borga eitthvađ fyrir ađ viđra mig. Datt niđur á snjallrćđi, sem ég hef notađ síđan, ađ ţiggja ljóđabćkur af ţeim sem vildu eitthvađ greiđa fyrir svona göngutúra. Lausn sem hentađi öllum, og ég hef eignast bćkur sem ella hefđu kannski ekki ratađ til mín. Eins og bókin hans Árna Ibsen, sem hópurinn hennar Stellu vinkonu minnar gaf mér. Síđasta ljóđabók Árna, og mjög sérstök.
Eitt sinn var ţađ Steinunn Sigurđardóttir sem ég las upp til agna og viđ vinkonurnar töluđum saman í frösum úr henni, eins og ,,öll eru viđ skrímsli í sćdýrasafni í Sviss" eđa álíka. Jóhannes úr Kötlum á alltaf stađ í tilverunni, ljóđiđ hans ,,Mađur verđur úti" er eitt flottasta ljóđ sem ég hef lesiđ. Ţórarinn Eldjárn er auđvitađ sér á parti og í svefnrofunum einn morguninn heyrđi ég líka ljóđ eftir nýtt ljóđskáld, Kristínu ađ nafni, búin ađ finna bókina hennar í Bókatíđindum, og hana skal sko kaupa eftir próf, sagnfrćđifyrirlestur og önnur verkefni sem ég verđ ađ sinna fyrst. Ţetta verđa bókajól - eins og alltaf.