Ef Stairway to Heaven hefđi veriđ Doors-lag

Enn er ég innblásin af bloggi Kristjáns Kristjánssonar, Kidda rokk, en núna er hann kominn međ YouTube af einhverjum metal-hryllingi međ Pat Boone. Međal annars Stairway to Heaven í útgáfu sem minnir á eina af útgáfunum á Stairways to Heaven, ţar sem Ástralir eru međ alls konar útgáfur af ţessu ágćta lagi, sumar eru glćpsamlegar og ađrar bara flottar. Ég ćtla ađ setja inn eina flotta, hugsiđ ykkur ađ ţetta lag hefđi í raun veriđ Doors lag og hlustiđ á the Australian Doors Show:

 

Og ég held ég leyfi bítlaútgáfunni ađ fljóta međ líka. Hún er meira fyndin en flott, en samt smá flott líka.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála ţessu Anna. Doors útgáfan er rosalega flott. Bítlaútgáfan er áhugaverđ en ekki sérlega flott Tek eftir ţví ađ Paul McCartney eftirherman er rétthendur! Ţađ er ekki sama útlitiđ og alvöru Bítlar

Kristján Kristjánsson, 4.2.2008 kl. 12:59

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Einmitt, menn eiga ekki ađ klikka á svona grundvallaratriđum sem allir ţekkja. En Doors-útgáfan er heillandi, ţetta lag passar fullkomlega viđ dulúđina og kraftinn ţeirra.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 15:14

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Mér fannst bítla útgáfan ćđisleg.. en Doors dálítiđ fyrirsjanleg.. Ţađ var svo TÍBÍSKT DOORS ađ ég vissi allltaf hvađ gerđist nćst í laginu..

Brynjar Jóhannsson, 4.2.2008 kl. 18:58

4 identicon

Ţessi Doors útgáfa er ekkert smá flott. Hin er skemmtilega corny.

Anna Ólafsdóttir (anno) 4.2.2008 kl. 19:49

5 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gaman ađ kynna ţetta fyrir ykkur, ég elska ţennan disk og ţađ eru fleiri lög sem gaman vćri ađ finna á YouTube viđ tćkifćri, hef ţađ bakviđ eyrađ ásamt öđru.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 21:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband